Morgunn - 01.06.1926, Síða 115
MOEGUNN
109
fór vaxandi. Uppköstin hættn og nú þoldi eg aö boröa livaöa
mat, sem fyrir liom. Þessu í'ylgdi og mikið aukið vinnuþol, svo
að síðastliöið sumar gat eg gengið að allri vinnu.
Er eg nú, hvaö heilsuna snertir, alveg óþekkjanlegur
maöur móti því sem áöur var. Fram að þessum tíma, aö „Frið-
riks“ var leitað fyrir mig, lmfði lieilsu minni fariö ltnign-
andi; upp frá því fór henni stórnm batnandi, og er nú sem
full bætt.
Staddur í Vestm.eyjum, 9.—5.—’26.
Sveinn Teitsson, Grjótá í Fljótshlíð.
Vitundarvottar:
Ólöf Halldórsdóttir. Hallgr. J ónasson.
Aths. — í bréfi til ritst. Morguns, sem fylgdi þessu vott-
orði, tekur Hallgr. Jónasson þaö fram, að einkennilegt sé um
þennan straum, sem því nær allir verði varir við, og ýmsir,
svo sem þessi bóndi, sem gefur síöasta vottoröiö, án þess að
vita, að þau áhrif hafi komiö fram á öörum, sem líkt hefir
staði'ö á fvrir.
Beinagrindin.
Eftir umtali okkar snemma í vetur sendi eg yður nú loks-
ins sögu þá, er eg sagði vður af fyrirbrigöi, sem bar fyrir mig
veturinn 1879. Eg átti þá lieiina á Staðastað lijá foreldrum
mínum. Atburður þessi er mér í svo fersku minni cnn í dag,
þótt liðin séu 47 ár síðan eg sá sýn þessa, að þaö er engu lílc-
ara en hann sé skráður óafmáanlegu letri á sál mína. Enda hefi
eg sjálfur ávalt talið fyrirbrigði þetta í sjáli'u sér mjög merki-
legt, svo að eg hefi eftir föngum sneitt mig hjá því aö leggja
þunga véfengingardóma á ýmsa þá fyrirburöi, scm sannsögult
og vandað fólk segist hafa séö.