Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 118

Morgunn - 01.06.1926, Page 118
112 M01Í6UNN Tilraunafundi lýst í prédikun. Eitt Edinborgar-ljlaðið skýrir nýlega frá prédikun, sem •eiirn prestur biskupakirkjunnar flutti í kirkju þar í borginni. Presturinn lieitir V. Gf. Duncan. Aðalatriði prédikunarinnar virðist liafa verið frásögn um tilraunafund, sem presturinn hafði þá verið á. Fjórtán manns höfðu verið viðstaddir, þar á meðal 1 læknir, ýmsir reyndir sálarrannsóknamenn og einn blaðamaður. Miðillinn hafði aldrei áður til Edinborgar komið. Ilann var vandlega rannsakaður og bundinn, og því næst sett- ur inn í byrgi, sem sérstaklega hafði verið búið til í því skyni. Nálægt miðlinum voru látnir ýmsir hlutir, þar á meðal tvær hörpur, munnharpa, lúðrar með lýsandi böndum, bjöllubumba og tvær hoppsnúrur (skippíng-ropes) og fleiri munir. Þegar fundarmenn voru farnir að syngja, í byrjun fund- arins, var leikið undir á aðra hörpuna af ósýnilegum krafti, og einn af lúðrunum var fluttur yfir hringinn, sem fundarnienn mynduðu. Við ýmsa fundarmenn var komið með hlutunum, sein fram höfðu verið lagðir, og kreft hönd eins fundarmanns var opnuð, í hana lögð smábumba og fingurnir svo lagðir að bumbunni. Beðið var um, af stjórnanda miðilsins, að sunginn væri barnasálmur. Meðan það var gert, lieyrðust hoppsnúrurnar ]>jóta í loftinu og fundarmönnum heyrðist sem börn væru að nota þær. Snúrurnar slógust við gólfið eftir liljóðfalli sálmsins. Þá var leikið undir söng fundarmanna á munnliörpu, liörpu og bjöllubumbu. Ýmsir fundarmenn sáu útfrymis-ský í herberginu, nokkuð langt frá miðlinum. í fundarlok sást lýs- andi hálfmáni og stjarna líða í loftinu hátt uppi yfir fundar- mönnum. Að fundinum enduðum sást, að hlutunum, sem fram liöfðu verið lagðir, var dreift um alt lierbergið. Og mennirnir, sem bundið höfðu miðilinn, gengu úr skugga um, að við böndunum hafði ekki verið hreyft. Auðvitað liafa, víðs vegar um heiminn, verið haldnir mý- margir fundir, þar sem slíkir atburðir hafa gerst. Hitt er frem- ur nýlunda, að frá þeim sé sliýrt í prédikunum prestanna. En í þeim efnum eru breytingarnar nokkuð liraðar á Bretlandi á þessum tímum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.