Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 36
162 MORGUNN Hann kennir, að milli guðs og manna séu andar, sem ávallt séu oss nálægir, enda þótt þeir séu oss venjulega ósýnilegir, og að þeir þekki allar hugsanir vorar. Þeir séu miðlar milli guða og manna. Einnig segir hann: „Daimonarnir stýra fetum manna, oft öllum þeirra at- höfnum, þeim til blessunar, eins og daimon Sókratesar stýrði lífi hans“. Bókasönnun sem gerir fjarhrifatilgátuna ósennilega. Algengasta mótbáran gegn þeirri staðhæfing spirit- istanna, að miðlafyrirbrigðin séu búin að sanna að látn- ir menn lifa, er sú, að þessi fyrirbrigði megi skýra sem fjarhrif eða hugsanaflutning og því sanni þau engan veginn það, sem spiritistarnir telji að þau hafi sannað. Því verður ekki neitað, að langsamlega flestar af þeim endurminningasönnunum, sem menn fá í miðils- sambandi og fullyrt er að framliðnir menn standi að, má skýra sem fjarhrif, eða sem svo, að vitneskjuna kunni miðillinn e. t. v. að hafa lesið úr huga mannsins, sem er að leita sambandsins. Framliðnir menn velja oftast eðlilegustu leiðina til að sanna sig: þeir koma með endurminningar frá jarðlífi sínu til að sanna, að það séu raunverulega þeir, sem séu að verki. En lang flest- ir af þessum endurminningum þekkja hinir jarðnesku fundarmenn og því eru þær opnar fyrir þeirri tilgátu, að miðillinn hafi lesið þær úr huga þeirra. Hinar svo nefndu bókasannanir eru í því fólgnar. að vitsmunaveran, sem af munni miðilsins mælir, tiltekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.