Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 64
190 MO RG UNN Þá má og benda á það, að fornleifa og mannfræði- rannsóknir síðari tíma benda til þess, að frumskóga- byggjar og villimenn nútímans, sýni oss nokkurnveginn rétta mynd af þeim kynflokkum, sem menningarþjóðir nútímans eigi ættir að rekja til. Full ástæða er því til að ætla, að gerist sálræn fyrirbrigði meðal villimanna kynflokka nútímans (og það er sannað mál), þá hljóti samstæð fyrirbrigði að hafa gerzt meðal kynflokka þeirra, sem nútímamenn eiga ættir að rekja til. En þótt þessari síðastnefndu ályktun sé sleppt, þá hafa næg rök verið leidd að því, að þessarra dulrænu skyn- hæfileika hafi orðið vart meðal hinna ýmsu kynflokka mannkynsins frá ómunatíð. Á vegferð mannkynsins hefir alltaf verið að bregða fyrir leiftrum úr dulardjúp- um vitundarlífsins, og þau hafa eðlilega dregið að sér athygli mannanna á öllum tímum. Þetta er óvefengjan- leg staðreynd. Það er einnig sannað atriði, að aldrei hefir neins þess orðið vart í sambandi við frramkvæmi hæfileika þessara, að áhrifa líffræðilegrar þróunar hafi að nokkru gætt í sambandi við starfsháttu þeirra. En — ef líffræðileg þróun eða lögmál hennar hafa ekki haft ne;n áhrif á starfsháttu þeirra, þá getur hún ekki heldur verið þeim ásköpuð. Vér skulum nú að lokum víkja nokkurum orðum að viðfangsefni því, sem hér um ræðir, frá sjónarmiði dag- legs lífs, eins og því er lifað nú. Er sennilegt að þessir dulrænu skynhæfileikar svo sem huglestur, hugsana- flutningur, fjarskynjun, skyggni í fcrtíð, nútíð og fram- tíð kunni að reynast mönnum hagnýtir í daglegu lífi? Ekkert bendir til þess að svo sé. Dr. Gustave Geley ræðir nokkuð um þetta í bók sinni: ,,From the Uncons- cious to the Conscious“. Hann kemst þar m. a. svo að orði á einum stáð: „Hugsið yður mann, sem gæti hagnýtt sér einn eða fleiri þessara hæfileika að vild í daglegu lífi. Vér skul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.