Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 46
172 MORGUNN og mér var það mikið kappsmál, að hún gerði það. Samt liðu mánuðir án þess að henni gæfist tækifæri, en loks kom hún á þeirri stundu, sem enginn af okkur bjóst við henni. Við vorum saman kominn, fámennur hópur, og einn eða tveir gestir frá ósýnilega heiminum höfðu heim- sótt okkur í gegn um ungfrú Rose. Skyndilega var breytt um stjórn á ungfrú Rose, hún rétti hendurnar í áttina til frú Fair, nefndi nafnið W. (sem hún var vön að ávarpa ungfrú Forest með), og nefndi auk þess nöfn tveggja manna, sem hún kvaðst vera stödd með á þessari stundu, Og báð frú Fair að segja mér, að sér hefði heppnazt til- raunin. Við skrifuðum henni, hvað gerzt hefði hjá okk- ur og hún svaraði okkur því, að hún hefði verið að gera tilraun með að koma í gegn hjá ungfrú Rose, hún lýsti herberginu, sem við hefðum setið saman í, og sumu af fólkinu, sem viðstatt var, en hún sagðist ekki hafa getað fundið mig, sem hún hefði þó sérstaklega ætlað að tala við, hún hefði ekki getað séð mig því að einhver annar hefði skyggt á mig. Hún var ákaflega glöð yfir að við hefðum þekkt hana. Hún var ekki viss um, að hve miklu leyti sér hefði heppnazt tilraunin og sagði að sér hefði fundizt hún vera að tala í gegn um einhvern undar- legan munn, sem hefði verið stirður og óþjáll. Fáeinum mánuðum síðar kom ungfrú Forest (sem enn var fjarlæg) aftur óvænt í gegn hjá ungfrú Rose og kom þar fram skilaboðum, sem sögðu fyrir verknað, sem okkur fannst ákaflega ólíklegt að ungfrú Forest mundi drýgja. Við lögðum satt að segja ekki mikinn trúnað á þessa orðsending, vegna þess hve innihald hennar var ólíklegt, en þegar atburður rættist nákvæm- lega stuttu síðar, minntumst við þess, sem okkur hafði verið sagt fyrir, skýrum orðum. f tvö önnur skipti var það bersýnilegt, að í trans- inum var ungfrú Rose stjórnað af lifandi, jarðneskum persónum. Hún og frú Fair voru nýkomnar heim frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.