Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 80
206 M O RG U N N oss um lífið hinu megin, fullsælu framliðinna manna, lofsöngvana frammi fyrir hásæti Krists, athafnaleysið, eða hið heilaga iðjuleysi, líkamalausa tilveru einhvers staðar í himingeimunum eða skrúðgöngur um himneska aldingarða, já, ef hin nýju vísindi hefðu farið að endur- taka þessar hugmyndir, hefðu þau vitanlega orðið nokk- uð grunsamleg, en það hafa þau ekki gert. Vér erum iðulega vöruð við því, að gera oss ævintýralegar hug- myndir um fyrsta áfangann hinu megin landamæranna, en ég bið yður að taka vel eftir því, að hér er að eins að tala um fyrstu spor mannssálarinnar um nýja heim- inn, og á bak við þá ráðstöfun að láta sálina vakna í umhverfi ekki alveg óskyldu hinu jarðneska liggur mik- il speki og mikil miskunnsemi við oss. Hinir ósýnilegu hjálpendur, þessir „þjónustubundnu andar“, sem Ritn- ingin nefnir, gera allt til þess, að umskiptin frá efnis- heiminum til hins komanda valdi oss sem minnstum við- brigðum. Mig langar til þess að skýra þetta atriði ör- lítið betur, til þess að gera yður ljósara, hvílíkri misk- unn vér eigum að mæta þegar oss liggur mest á. Fæstir menn munu gera sér það ljóst, þegar þeir kveðja jarðneska heiminn, að þeir séu raunverulega að kveðja hann. Og nú skalt þú setja sjálfan þig í þau spor, að skyndilega og óvænt sért þú kallaður af þess- um heimi. Slíkt kann fyrir þig1 að koma fyrr en þig var- ir. Líknsamar verur, sem þú e. t. v. sér, eru við sæng þína og sú líkn er þér lögð, að þú hefir ekki meðvitund um síðustu þrautir líkamans jarðneska. Eftir svefninn vaknar þú, ekki við annarlegt umhverfi, sem mundi valda þér viðbrigðum og e. t. v. ótta, heldur í hálf- rökkvuðu herbergi og mjúku rúmi. Hvítklædd vera lýt- ur að þér, yfir svip hennar er göfgi og yfir framkomu hennar yndisþokki. Hún spyr um líðan þína, og hún er hjá þér ein, því að enn er e. t. v. of snemmt að látnir ástvinir þínir komi. Undarlegt ljós, milt og þítt smá fyllir herbergið. Hvítklædda veran dregur hljóðlega frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.