Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 12
138 MO RG UNN hans stendur við fjall, og kvöldskuggarnir koma fljótt á hann. Hinum megin við bæinn er vatn, sem hleyp- ur áfram. Ég á annars dálítið bágt með að sjá þetta, því að maðurinn er svo hræddur við að koma nálægt, hann he.ldur þá að hann komist í sama ástandið og hann var í áður en hann fór. Honum hefir verið ákaf- lega lengi illt í fætinum, og svo er eins og veikindin liafi farið úr fætinum og upp í höfuðið. Eftir það fer honum að líða ákaflega illa“. Steindór eins og snýr sér þá að B. og segir: „H. systir þín tók á móti honum og honum þótti vænt um það“. En þrátt fyrir það kannast B. ekki við hann. B. fer að tala um ýmsa menn, sem hann hafði þekkt en lýsingin á ekki við þá. Allt í einun hrópar Steindór, og snýr sér að B.: „Það er band, já, stórt band á milli bæjar hans og þíns bæj- ar, ég sé það svo vel“. Þá loksins áttar B. sig og kannast við manninn. — Bandið, sem Steindór talar um, mun vera það, að systir B. er gift einum syni þessara hjóna, sem ég hefi nú talað um. En til skýringar vil ég geta þess, að B. þekkti sama og ekkert þetta fólk, nema af umtali þessarar systur sinnar, því að ákaflega langt er á milli. B. áttaði sig því ekki, þó að S. lýsti bæði útliti mannsins, bæ hans og umhverfi, því að B. hafði aldrei komið þar. — Steindór varð þá ákaflega glaður, því að það léttir mikið sambandið, þegar kannazt er við þann, sem verið er að lýsa eða segja frá. S. heldur nú áfram, og er nú léttara yfir honum en áður: „Hann segir að það hafi verið tekið með afbrigð- um vel á móti sér. Já, dásamlega vel. Á. vinur minn“, (fullt nafn var nefnt, en því sleppt hér) „tók á móti mér og svo H systir þín, B. — Annar maður tók líka ákaflega vel á móti mér, en við höfðum mjög lengi verið ósáttir hjá ykkur. En nú er hann ekki ósáttur við mig, og ég býst við að við verðum mikið saman,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.