Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 25
MO RG UNN 151 þegar hann fór höndum um sjúka, streymdi út af hönd- um hans mjög einkennilegur vökvi, eða olía, og var honum sagt, að með þessari olíu ætti hann að nudda sjúklinginn. Þessa fyrirbrigðis hefir einnig orðið vart hjá öðrum lækningamiðlum og tilraunir gerðar til þess að rannsaka og efnagreina þennan dularfulla vökva, en um árangurinn af þeim rannsóknum er mér ekki fyllilega kunnugt. Þjálfun sína hlaut Webber ekki að eins í hringnum, sem um hann sat að tilraununum, heldur einnig í svefni á næturnar. Þá gerðust mörg merkileg fyrirbrigði í her- berginu hjá honum, og raddir heyrðust tala víðsvegar um herbergið. Hann var lengi hræddur við fyrirbrigðin, því að oft byrjuðu þau áður en hann var fallinn í trans- inn, en sá ótti hans hvarf með öllu, þegar hann fór að kynnast þeim nánara. Enda mun svo um flesta miðla, að með reynslunni fá þeir það traust á hinum ósýnilegu stjórnendum, að þeir treysta þeim hiklaust og finna tak- markalaust öryggi af návist þeirra. Enda er reynslan sú, að ef einhvern sérlegan vanda ber að, meðan miðill er í transi, sýna verkamennirnir hinum megin við tjald- ið bæði þekking og leikni í að afstýra vandanum langt fram yfir það, sem hinir jarðnesku fundarmenn, já, jafn- vel hinir æfðustu rannsóknamenn, hafa til að bera. Ef mistök verða, munu þau undantekningarlítið stafa af því, að skipunum andastjórnendanna er ekki hlýtt. Eins og áður segir, var Jack Webber algerlega ómennt- aður maður. Hann hafði litla ánægju af bókalestri, en mikla gleði af hvers konar íþróttum. Hann var ákaflega góðviljaður maður, ævinlega fús á að gera það, sem í hans valdi var, öðrum til greiða, og hann neitaði fólki aldrei um hjálp, þótt það fátæktar vegna gæti ekki greitt það gjald, sem hann annars tók fyrir starf sitt. Hann fór af þessum heimi að eins 38 ára gamall, 9. marz 1940, fáum dögum eftir að hann hafði haldið síð- asta fundinn sinn. Þá lágu, búnar til prentunar, skýrsl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.