Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 54
180 MORGUNN tíma hefir verið þar. Þetta hafði áreiðanlega aldrei verið í huga Leilu, svo að fyrst fjarskynjun getur ekki verið til að dreifa, hvaðan kom þá miðlinum þessi vitn- eskja? Ógæfa sögð fyrir. Þá var það aptur, að fyrir fáum árum þekkti ég mann, sem var glæsilegur og gæfusam- ur, stóð á hátindi lánsamrar lífsstöðu. Það sást ekki í sjóndeildarhring hans nokkurt ský eða skuggi. En á miðilsfundi, sem haldinn var á heimili mín sjálfrar, tal- aði látin móðir þessa manns gegnum miðilinn og sagði, að hún sæi ógæfu vofa yfir syni sínum, ógæfu, bæði fyrir einkalíf hans og lífsstöðu, ef hann ekki gerbreytti hátt- um sínum — og sérstaklega forðaðist tiltekna vini. Hún lýsti því, sem fyrir mundi koma og tók fram sérstök atriði, sem ég ritaði hjá mér nákvæmlega, því að hvorki við né miðillinn skildum neitt í þeim. En ég geymdi frásögnina af þessum fundi — og fáum mánuðum seinna kom hrunið, fyrir einkalíf og lífsstöðu þessa manns, ná- kvæmlega í öllum greinum eins og móðir hans hafði sagt fyrir! Og ein aðalorsökin til ógæfunnar voru þessir vin- ir, sem hún hafði talað um. Fjarskynjunin bregzt. Hér getur fjarskynjun heldur ekki komiði til greina. Þó að ég og einn annar fundar- maður þekktum þennan mann, þá var einkalíf hans okk- ur með öllu ókunnugt og margt af því, sem andi móður hans sagði, var svo fráleitt, að við gátum ekki tekið mark á því, en það kom allt nákvæmlega fram eins og hún hafði sagt. Þá var það á öðrum fundi, sem haldinn var heima hjá mér, að þar kom í gegn vera, sem okkur var öllum al- gerlega óþekkt og bað okkur að koma skeyti til konu sinnar, gamallar hefðarkonu, sem átti heima í borg, sem ekkert okkar hafði komið í. Honum var mikið niðri fyrir, því áð þegar hann dó (sem var fyrir einu eða tveimur árum), hafði það verið talið sjálfsmorð. And- lát hans hafði borið að með undarlegum hætti (sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.