Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 43
MORGUNN 169 í gegn hjá ungfrú Rose, og voru þær báðar mjög áfram um að tilraunin gæti heppnazt. Ungfrú Forest átti vit- anlega ekki að vera á fundarstaðnum, heldur heima hjá sér. Þegar tilsettur tími kom og fundurinn hófst, sá ungfrú Rose ungfrú Forest, sem var heima hjá sér eins og áður getur, standa hjá sér og fann ennfremur návist hennar mjög ákveðna og sagði: „Ég finn að hana lang-* ar til að taka stjórn á mér“. Hún reyndi hvað hún gat til að gefa henni færi á sér, en árangurslaust. Vera má að einbeiting ungfrú Rose hafi hindrað árangurinn. Við ákváðum nú, að telja frú Fair, aðra vinkonu okkar, sem er miðill, á að gera slíka tilraun, en úr því varð þó ekki að sinni. Nokkrum mánuðum síðar bar svo við, að frú Fair sat hjá rúmi ungfrú Rose, sem var lasin, og þegar hún leit á hana, sá hún að einhver var að reyna með miklum erfiðismunum að koma í gegn og tala. Að lokum var sagt: „Ég er W. — en það er nafnið, sem frú Fair notar, þegar hún ávarpar ungfrú Forest. — Að lokum tókst mér þetta. Segðu S.M.E. þetta“. Og að lokum var sagt með sannfærandi, ákafri rödd: „Ég er ánægð. Mér líður mjög vel“. Þegar ungfrú Rose var að koma til sjálfrar sín, lagð- ist hún aftur á bak á koddann og sagði: „Ég er ekki alveg viss um hver ég er. Það var eins og ég væri að taka pláss ungfrú Forest’s og að læknirinn væri að nota hendur mínar á sjúklinginn sinn“. Frú Fair brá í fyrstu ónotalega við. Hún hélt að ungfrú Forest mundi vera dáin, og vegna þess að hún hafði ekki frétt að hún væri veik varð henni illa við þetta. Hún átti heima í um 400 mílna fjarlægðist og hugkvæmdist henni nú við nán- ari íhugun að skrifa henni og spyrja hana, hvað hún hefði verið að aðhafast á þessari klukkustund og hvort hún hefði verið að gera vísvitandi tilraun til að koma í gegn hjá ungfrú Rose. Ungfrú Forest svaraði sti'ax bréfi hennar og kvaðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.