Morgunn

Tölublað

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 47
M 0 R G U N N 178 sjúkling' í Norður-Englandi, sem þjáðst hafði mjög mik- ið og áður er getið í bókinni. Dr. Beale, lækninum frá hinum heiminum, hafði tekizt að lina þjáningar hans nokkuð. Við vorum saman á tilraunafundi, tveir andar höfðu vitjað okkar og krafturinn í herberginu hjá okk- ur virtist óvenjulega mikill. Skyndilega tók einhver önn- ur vera stjórnina, hún nefndi nafn áðurnefnds sjúklings, sneri sér með mikilli ákefð að frú Fair og grátbændi hana um að lofa því, að dr. Beale skyldi lækna sig að fullu. Þegar ungfrú Rose kom til sjálfrar sín, var hún altekin samskonar kvölum og þeim, sem þessi sjúklingur hafði þjáðst af. Þessum kvölum var þó fljótlega létt af henni. Við vorum öll mjög undrandi yfir því, sem gerzt hafði, en okkur var sagt að þetta hefði raunverulega verið þessi sjúklingur, og að það væri að nokkru leyti að þakka kraftinum, sem andaverurnar á undan höfðu komið með, að henni hefði tekizt að koma í gegn. Við spurðum hana sjálfa ekkert um þetta atvik, því að við vissum að hún mundi ekki hafa verið sér meðvitandi um það. Hún hafði mjög litla þekking á sálrænum efnum og e. t. v. hefði hún aðeins haft illt af, að við færum að segja frá þessu atviki. Annað skiptið var þegar systir mín lá veik og virtist að dauða komin. Hún hafði verið ákaflega hætt komin og læknirinn okkar frá hinum heiminum, Dr. Beale, sem hafði stjórnað ungfrú Rose samfleytt í þrjú dægur í senn og bað mig að annast systur mína um stund. Hún var enn þá ákaflega veik, en hann kvaðst vona, að nú mundi hún sofna. Hún fór og létum við miðilinn, ungfrú Rose, þegar fara að hátta uppi í herbergi frú Fair, sem lá þar og hvíldi sig í öðru rúmi. Systir mín var ákaf- lega máttfarin, ég sat hjá rúmi hennar, og innan skamms féll á hana þungur svefnhöfgi. Frú Fair sagði mér síðar frá því, sem gerðist uppi á lofti, í herberginu hennar, þessi augnablikin á meðan systir mín svaf niðri. Hún kvaðst ekki hafa annað vitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.12.1942)
https://timarit.is/issue/325792

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.12.1942)

Aðgerðir: