Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 59
MORGUNN 185 sterkari nú en nokkru sinni fyrr. Ég veit, að ég er að vaxa upp í himininn. Sólin ljómar yfir höfði mínu. Af gnægð sinni gefur jörðin mér næring, en himinínn sendir mér endurskin af óþekktum veröldum. Þú segir mér, að sálin sé ekkert annað en niðurstaðan af líkam- legri orku. Seg þú mér þá, hvernig stendur á því, að leiptur sálar minnar verða sterkust nú, þegar líkams- orkan er að þverra. Veturinn er að setjast á höfuð mitt. en hiS eilífa vor býr í hjarta mínu, og þar finn ég nú á þessu augnabliki ilminn af liljum, fjólum og rósum, eins og ég fann hann fyrir tuttugu árum. Því nær, sem ég færist endalokum mínum hér, því ljósara heyri ég hinar eilífu hljómkviður þeirra veralda, sem bíða mín“. ,,Það er undursamlegt, en þó er það svo einfalt. Það er eins og álfasaga, og samt er það raunveruleiki. 1 hálfa öld hefi ég verið að s krifa hugsanir mínar, búa þær í bundið mál og óbundið, í sögu og heimspeki, í sjónleiki og ævintýri, í ádeilur, óður og söngva. Öll þessi form hefi ég reynt, og þó finn ég nú, að ég hefi ekki sagt þúsundasta hlutann af því, sem innra með mér býr. Þegar ég hverf í gröfina, get ég sagt eins og margir aðrir: ég hefi lokið dagsverki mínu, en ég get ekki sagt, að ég hafi lokið lífi mínu. Dagurinn minn byrjar aftur með næsta morgni. Gröfin er ekki eins og gata, sem er lokuð í endann, hún er opin gata, sem maður gengur í gegn um. Hún lokast í ljósaskiptunum og opnast aftur í dögun“. Göthe segir frá því, að einu sinni hafi hann séð sína eigin mynd koma móti sér. Sá hann þá ekki tvífara sinn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.