Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 24
150 MORGUNN þjálfun, að hann fór að falla í trans. Það kom fljótt í Ijós, að hann mundi aðallega verða miðill fyrir líkam- leg fyrirbrigði, því að snemma fór að bera á því, að í návist hans hófust dauðir hlutir í loft upp, af ósýnilegu afli. Það var stungið upp á því við hann, að hann sæti sjálfur í byrgi, sem gert yrði fyrir hann í tilraunaher- berginu. Hann neitaði því, og sagði, að sjálfum fynd- ist sér ævinleea eitthvað grunsamlegt við það, að mið- illinn sæti í byrgi. Webber sat því ávallt í hringnum með fundarfólkinu. Jack Webber var lengi í mestu óvissu um hæfileika sína og sannfærður spiritisti varð hann sjálfur þá fyrst, er hann fór að sækja fundi hjá öðrum miðlum, sem svipaða hæfileika höfðu og hann. En vegna þess, að hann hafði sjálfur reynt efasemdirnar, skildi hann hve þær geta verið áleitnar við aðra, og var æfinlega fús á að gera hvers konar varúðarráðstafanir til að sannfæra þá, sem fundina sóttu, um, að engin brögð væru í tafli. Hann hélt fundi sína á nýjum og nýjum stöðum, og oft í húsum, sem hann hafði aldrei stigið fæti inn í fyrr en hann kom þangað gagngert til að halda tilraunafund. Hann lét skoða sig vandlega fyrir hvern fund og binda sig því næst á höndum og fótum við stólinn, sem hann sat í, svo að sannanlegt væri, að hann gæti ekki með neinu eðlilegu móti hreyft sig, meðan á fundinum stæði. Þegar ég las um þær varúðarráðstafanir, sem Jack Webber lét jafnan gera á fundum sínum, gat mér ekki annað en dottið í hug, að ef miðlarnir sýndu allir slíkan skilning á starfi sínu, væri spiritisminn tryggður gegn líkum atburðum þeim, sem fyrir komu hér í Reykjavík, fyrir tveim árum, og hafa orðið málefninu til mikils tjóns víða um lönd. Hjá Webber varð snemma vart merkilegrar lækn- ingagáfu, en hana varð hann að leggja til hliðar, þegar það kom í ljós, að hæfileikar hans voru miklu sterkari á öðrum sviðum. Sérstaklega þótti það merkilegt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.