Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Page 3

Morgunn - 01.12.1952, Page 3
Úr ýmsum áttum. ★ Með fyrirlestraferðum hefur enginn unnið annað eins að útbreiðslu spíritismans og Sir Arthur Conan Doyle. Hann var orðinn stórauðugur maður af bókum sínum, ekki sízt Sherlock Holmes-sögunum frægu, og hann varði stórum hluta eigna sinna til ferðalaga víða um heim í Þjónustu spíritismans. 1 fótspor hans hafa ýmsir fetað og einkum hafa sumir miðlarnir ferðazt MiðiII kemur mikið til að kynna málið. Meðal þeirra til Danmerltur. er enski miðillinn frú Bertha Harris, sem ferðazt hefur í haust um Norðurlönd, en koma hennar til Álaborgar í Danmörku varð ýmsum nftirminnileg. Félagið, sem annaðist móttöku frúarinnar °g samkomu, fékk einn aðal fundarstað borgarinnar leigð- an og auglýsti samkomuna með tveggja daga fyrirvara. Hn þá skarst lögreglustjórinn í leikinn og tilkynnti for- nianni félagsins, að hann bannaði samkomuna. Formaður- inn gekk þegar í stað á fund lögreglustjóra og krafðist þess, að bannið væri tekið aftur. Lögreglustjórinn þóttist bera fyrir sig einhvern lagabókstaf og kvaðst ekki taka aftur bannið, nema læknisvottorð fengist um það, að miðillinn fremdi enga dáleiðslu eða „kastaði sér ekki í trans“! Þessa fásinnu gat formaðurinn ekki gengið inn á, og fóru leikar syo, að lögreglustjórinn féll frá banninu með því skilyrði, að fulltrúi lögreglunnar yrði á sam- Lögreglan kemur komunni og hefði leyfi til að slíta henni til skjalanna. óðara og eitthvað gerðist þar, sem andstætt væri lögum landsins. Við þeirri kröfu hans var auðvitað með ánægju orðið. Þeir, sem 6

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.