Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 5
MORGUNN 83 varnar gegn Þjóðverjunum, en þeir hefðu þá gripið byss- urnar og skotið á þá báða, manninn og hundinn. Lögreglu- þjónninn var afar hrærður, meðan hann flutti mál sitt, og frú Harris spurði hann, hvers vegna hann hefði ekki gefið sig fram og kannazt við lýsinguna á samkomunni. Hann svaraði: „Mér var fyllilega ljóst, að »Ég þorði ekki skilaboðin um þennan látna mann voru að tala.“ til mín, en vegna þess að ég var þarna fulltrúi lögreglustjórans, þorði ég ekki að tala. Nú þarf ég að gefa húsbónda mínum skýrslu,“ sagði hann, ,,og þegar ég segi honum frá þessari dásam- legu sönnun fyrir því, að hundurinn okkar, sem við elsk- uðum aliir, lifir enn, og frá vini okkar, sem dó hetjudauð- anum, þá veit ég, að hann mun sannfærast, eins og ég, um að það er enginn dauði til.“ Frú Harris gaf lögregluþjón- inum nú enn fleiri sannanir, sem nægðu honum, fyrir því máli, sem hún kom til að túlka í Álaborg. Að afloknu Esperantistaþinginu í Osló í sumar komu sextíu fulltrúar frá tólf löndum saman við Harðangurs- fjörðinn, til að ræða mál sín og njóta frekari samvista og kynna. Eitt kvöldið, sem þeir voru saman, flutti hr. W. H. Holmes frá Lundúnum sem umræðu- Tólf þjóða þing grundvöll útdrátt úr erindi, sem hann í Noregi. hafði flutt á þinginu í Osló um Esper- antó í þjónustu sálarrannsóknanna. Hann lýsti því, hvernig fundir væru haldnir á esperantó- máli í London fyrir fólk úr ýmsum áttum, frá ýmsum löndum, hve miðlar, sem lært hafa esperantó, ferðuðust til framandi landa og héldu fyrirstöðulaust miðilsfundi fyrir fólk, sem kynni esperantó, án þess að þurfa að nota túlk. Hr. Holmes var um margra ára skeið formaður esper- antistafélags Lundúna, og hefur einnig lengi verið áhuga- maður mikill um sálarrannsóknamálið. Rannsókn dularfullra fyrirbrigða dregur að sér athygli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.