Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 7

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 7
MORGUNN 85 lögðu aðaláherzluna á lífernið en ekki trúna, trúarhug- myndirnar, og boðuðu „hið innra ljós“ sem hina guðlegu leiðsögn mannssálarinnar. En nafnið, sem þeir bera, „kvek- arar“, bendir til hins sálræna uppruna hreyfingarinnar. Það er dregið af ensku sögninni „to quake“, sem þýðir að skjálfa eða titra, en það gerðu þeir, þegar þeir töluðu á safnaðarsamkomum undir leiðsögn andans. Ungur að aldri átti George Fox sína trúarraun. Heimslund kirkjunnar, andleysi prestanna, trúfræðifjötrar kirkjukenningarinnar, allt var þetta honum ónóg. Hann leitaði til nokkurra presta um hjálp út úr ógöngunum. Þeir gátu ekki hjálpað, og honum varð ljóst, að hann yrði að fara Hið innra Ijós. sína eigin leið til að finna sannleikann og finna sálarfrið. 1 einverubæn og við helg- ar hugleiðingar heyrði hann dularraddir tala til sín, og innan skamms fór hann að predika opinberlega, og fór stað úr stað með boðskap sinn. Hann benti á hinn einfalda boðskap Krists og kenndi, að eins og í frumkristninni ætti hver maður enn að finna leiðsögn andans, hverjum, sem leitaði, myndi Guð gefa „hið innra ljós“. Sjálfir nefndu Kvekarar sig „Vini“ eða „Vinafélagið”, og svo nefna þeir sig enn. Vegna andstöðunnar við kirkjuna urðu þeir bráð- lega fyrir áköfum og ruddalegum ofsóknum. Á fyrstu 40 árunum var 14 þúsundum þeirra varpað í fangelsi, og í fangelsunum létust um 400 af illri meðferð. En ofsókn- irnar urðu til þess að breiða stefnu þeirra mjög Ofsóknir. út, ekki aðeins um England, heldur og til ann- arra landa og vestur um haf. Þegar Fox and- aðist, hafði hann snúið um 60 þúsundum manna til trúar sinnar. Trúflokkur þeirra hefur aldrei orðið mjög fjöl- mennur, og Kvekurum fjölgar ekki. Mun það af mestu stafa af því, að skipulagningin er eftir eðli hreyfingarinnar mjög laus og sömuleiðis formið fyrir samkomum þeirra. Þar er enginn söngur, enginn prestur til að leiða bænirnar, engin altarisþjónusta og húsin gersamlega skrautlaus og óbrotin. Hver sá getur staðið upp og talað á safnaðarsam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.