Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 9

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 9
MORGUNN 87 um sálarrannsóknamálið og spíritismann á íslandi. Af nor- rænum spíritistablöðum er auðsætt, að fundarmönnum hef- Ur þótt mikill fengur í erindi frúarinnar. Rolf Carleson, ritstjóri og einn af forystumönnum sænskra spíritista, segir frá erindi hennar í sænska tímaritinu Spiritualisten. Hann lýkur á það lofsorði og leggur áherzlu á, hvílíka gleði það hafi vakið norrænum spíritistum, að heyra dóttur Haralds Níelssonar túlka málefnið. Frú Soffía flutti ávarps- orð fyrsta fundardaginn og ýtarlegt erindi fyrir fjölmenni í Daníelskirkjunni í Kaupmannahöfn (samkomustað spírit- ista) síðasta daginn, sem fundurinn stóð. Með mikilli athygli var fylgt eftir prestskosningunum í Reykjavík í haust, þegar Reykvíkingar gengu að kjör- borðinu til að velja sér þrjá nýja presta. Um það voru ekki skiptar skoðanir, að umsækjendur voru Rrestar kosnir allir ágætir menn og sumir þeirra í röð > Reykjavík. fremstu presta í landinu. En um hitt skiptust skoðanir, sem eðlilegt er, hverja kjósa bæri. Að mestu leyti munu menn hafa skipzt í flokka eftir trúmálaskoðunum og kosið í samræmi við það. Enda var löngu fyrir kosningamar ljóst, hverjar trúarskoðanir í höfuðatriðum hver umsækjendanna aðhylltist. Kosninga- úrslitin sýndu greinilega, að meginþorri kjósendanna óskar ekki eftir prestum, sem fylgja afturhaldsstefnunum. Enda féllu allir þeir umsækjendur, sem menn töldu slíks von af. Þó voru hinir íhaldssömu umsækjendur í fremstu röð skoð- anabræðra sinna, og áttu vegna venzla og frændafylgis oiikið fylgi víst áður en gengið var til kosninganna. En þetta dugði þeim ekki. Fólkið í söfnuðunum tók af skarið og afþakkaði íhaldsömu trúarkenningarn- Hvert hnígur ar. Aðrar prestskosningar í Reykjavík straumurinn? hin síðari árin benda einnig til hans sama. Þetta er ekkert einstakt fyrirbrigði, ekk- Grt einstakt fyrir Island. Svo að segja hvarvetna um krist- inn heim er fólkið að fjarlægjast kreddufastar kirkjur og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.