Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Page 11

Morgunn - 01.12.1952, Page 11
MORGUNN 89 Litteraturförlaget hefur látið þýða og gefur út með leyfi frú Aðalbjargar Sigurðardóttur. En tvö sænsk útgáfufyrir- tæki höfðu leitað til frúarinnar Svíar gefa út erindi eftir leyfi til að gefa út sýnis- próf. Haralds Níelssonar. horn af erindum próf. Haralds um sálarrannsóknir. Erindin, sem þarna eru birt, flutti próf. Haraldur í Kaupmannahöfn árið 1921, og eru þessi: Egna upplevelser pá det psykiska omrádet, — Kyrkan och den psykiska forskningen, — og Om döden, — og ennfremur eftirmáli eftir höfundinn. 1 fyrsta erindinu segir höf. margt frá reynslu sinni af miðils- gáfu Indriða Indriðasonar, og í öðru erindinu segir hann margt um kirkjuna og sálarrannsóknirnar, sem mikla og verðskuldaða athygli lesendanna mun vekja. Vér gleðjumst yfir því, að sænskir lesendur skuli nú eiga þess kost að fylgjast með því, sem hinn ágæti frumherji sálarrannsókn- anna á Islandi lagði til málanna. Hjá því mun naumast fara, að margir hugsandi menn með Svíum eigi eftir að leggja frá sér þessa bók þakklátir fyrir það að hafa fengið hana í hendur. „Sálrænu fyrirbrigðin varpa ljósi yfir margt, sem fram að þessu hefur verið óskiljanlegt í sambandi við upphaf kristninnar. Eftir ró- loga athugun kemst ég ekki hjá að viðurkenna, að margt er það í frumkristninni, sem ómögulegt er að skilja, ef ekki er höfð hliðsjón af fyrirbrigðunum, sem sálarrann- sóknir nútímans eru að fást við.“ Dr. Westwood, enskur prestur.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.