Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 18
96 MORGUNN heiði, og veitti henni því sérstaka eftirtekt, og öllum hennar hreyfingum. Hún var látin bera matardiska framan úr búri. Ekki þori ég að fullyrða að hún hafi haft diska í báðum hönd- um, þó minnir mig að svo væri, og gekk ég á eftir henni inn göngin og í baðstofuna. Veltur þá skattholið fram á gólfið rétt við tærnar á mér, en hún var þá komin inn á mitt gólfið, og engir aðrir í baðstofunni. Eftir að við höfðum borðað morgunverð, fór Ragnheiður að þvo húsgólfið, en Jóhanna tók hálstrefil prjónaðan, sem ég átti, og hafði lagt á borðið í húsinu. Lagði hún trefilinn fram á skattholið, en þar var skuggsýnt, því að stungið hafði verið upp í rúðugötin. Ég var í frambaðstofunni og Jóhanna, og hélt hún á barni, er var á fyrsta ári. Þegar Ragnheiður hafði þvegið húsgólfið, kom krakki inn í baðstofuna, sem hafði hönd á treflinum, og var hann þá skorinn í þrjá jafnstóra parta og alveg þvert yfir. Jóhanna telur trefilinn hafa verið heilan, er hún lagði hann á skattholið, en eftir það horfði ég oftast á Ragn- heiði, enda hafa þetta ekki verið meira en svo sem tíu mínútur. Ég mæltist til þess við Aðalstein, að hann skryppi eða sendi að Dal, ef þeir bræður þar vildu koma að Hvammi. Aðalsteinn var svo að búa sig af stað, og kom inn í framboðstofu og settist á rúm Ragnheiðar til að hafa skó- skipti. Með honum kom inn Árni Benediktsson á Hallgilsstöð- um. Árni settist á rúmgaflinn hjá Aðalsteini, en ég stóð upp við skattholið, sem var rétt við rúmgaflinn. Kastar þá Árni húfunni sinni á rúmið ofan við Aðalstein, og hafði við orð, að máske hefði það gaman af að skera sundur húfuna sína eins og netið hans Hjartar. Fórum við svo að rabba saman meðan Aðalsteinn hafði skóskipti, og stóð það á nokkrum mínútum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.