Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 24

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 24
102 MORGUNN í eldhúsinu og bakaði pönnukökur. Þar mun þá einnig hafa verið slangur af gestum, m. a. Halldór Benediktsson, Jó- hann Tryggvason, svo og Jóhanna húsfreyja. Hafði þá María orð á því, hvort engin töng sé til að skara í eldinn með. Varð þá Jóhönnu að orði, að hún væri nú farin eins og annað. En rétt um leið og hún talaði þessi orð, sáu viðstaddir, hvar töngin kom svífandi niður um eldhús- strompinn. Greip María hana fengins hendi, enda mátti segja að hún kæmi sem kölluð og í góðar þarfir. Ég mun nú láta staðar numið með frásögn af atburðum þessum, enda þótt af nógu sé að taka, eru atburðirnir svo líkir hver öðrum, að það yrði aðeins um smábreytingar að ræða. Þó ætla ég að lokum að segja hér frá einu atviki enn. Svo virtist sem öfl þau, er hér voru að verki, kynnu því illa, ef einhver rengdi eða bæri brygður á tilveru þeirra. Og væri þeim ögrað, brást varla að þau svöruðu fyrir sig, samanber húfuna hans Árna. Eins og gefur að skilja, var ekki um annað meira talað norður þar meðan á þessu stóð, og þóttist sá varla maður með mönnum, sem ekki hafði séð eitthvert af Hvamms- undrunum. Varð mörgum á að telja þetta hindurvitni eitt, og jafn- vel skröksögur, meðan þeir sáu ekkert eða reyndu sjálfir. Einn úr þeim hópi var bóndi einn úr næstu sveit, er kom að Hvammi meðan á atburðum þessum stóð. Kom hann fyrst í efri bæinn til Arngríms Jónssonar, föður míns. Tal þeirra barst fljótt að atburðunum í neðri bænum, og hafði gesturinn þá mjög í flimtingum, og taldi þá hindurvitni ein og skrök. Þótti föður mínum nóg um, og stakk upp á því, að þeir færu niður í neðri bæinn, ef ske kynni að þeir fengju að sjá eitthvað eða heyra. Þeir gengu fyrst inn i eldhúsið, því að þar virtist oft fljótlegt að svala forvitn- inni. 1 eldhúsinu stóð blikkfata, sem safnað var í skolpi og öðrum óþverra. Þegar þeir faðir minn og gesturinn fóru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.