Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 31
MORGUNN 109 siff, sá ég þig, þar sem þú varst undir fíkjutrénu.“ — Eins og elding fer undrunin um sálu Natanaels: Hver er þessi maður, sem þekkir svo leyndustu hugsanir hjarta míns, að efasemdir mínar og sálarstríð, sem ég reyni að leyna fyrir öllum, les hann eins og opna bók? Hver er þessi maður, að þótt hann hafi aldrei heyrt nafn mitt nefnt, sér hann mig í fjarlægð, þar sem ég leynist? Slíka sjón hefur ekkert dauðlegt auga. Hér er það að verki, sem meira er en mannlegt. Nú finnur Natanael, að hann stendur andspænis því, sem hjarta hans hefur lengi hungrað eftir, og hann hrópar: „Rabbí, þú ert Guðs-sonurinn, þú ert ísraels konungur." Nú hefur Natanael fundið þann frið, sem hann þráði, og nýja vígslu hlýtur sál hans fáum árum síðar, þegar lausnari hans birtist honum upprisinn við Tíberíasvatnið. # * # Natanael er öfundsverður maður, en átt þú þá ekki þeirrar hamingju völ, sem hann hlaut? Situr þú ekki stundum undir fíkjutrénu? Þá er sál þín þreytt. Þá finnst þér ,,----sem allt þitt æðra líf vera ofið af draumamyndum, þú velkist í sorg og syndum“,------ þá setjast efasemdimar að hjarta þínu, þér finnst sem getir þú ekki og megir ekki trúa því, sem þú þráir heitast að trúa, eins og allar þær fegurstu sýnir, sem þú hefur séð, séu blekking, enginn Guð, engin sál, himininn tómur, snauður og kaldur. Þá verður þér dvölin undir fíkjutrénu Þung. En í sorg þinni átt þú þeirrar hamingju völ, sem gerði Natanael að gæfumanni: himnesk augu sjá einnig þig, faðir þinn hefur ekki gleymt þér, augu hans sjá alla, sem undir fíkjutrénu sitja, í skuggunum af greinum sorgar- trésins. Hann veit, hve vegferðin verður oft ótrúlega erfið °g sár barninu, sem er að berjast í fjötrum ófullkomleik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.