Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 33

Morgunn - 01.12.1952, Síða 33
MORGUNN 111 allt, — hann, sem forðum sá Natanael, sem í fjarlægð sat undir fíkjutrénu, barðist þar baráttu sinni. Síðari frásögnin, sem vér eigum, um samfundi Natanaels °g Krists er sú, að upprisinn birtist Kristur honum við Tíberíasvatnið. Hvílíkur fögnuður hefur ekki farið um Natanael, þegar hann sá lausnara sinn þar! Einnig vér eigum að fá að sjá hann. Ekki svo, sem kennt hefur verið, að vér förum til hans, þegar vér hverfum af jörðunni, förum til hans í bókstaflegum skilningi. Sem Persóna dvelur hann fráleitt í þeim heimum, sem enn verða um langan aldur heimkynni vort eftir að vér hverf- um af jörðunni. En markmið tilveru vorrar er hann, — takmarkið, sem faðirinn himneski hefur frá öndverðú sett hverri sál, er að bera þá dýrðarmynd, sem hann bar. Brot þeirrar dýrðar sáu dauðleg augu Natanaels við Tíberías- vatnið. Fylling þeirrar dýrðar á að fæðast í oss. Þess vegna vaka himnesk augu yfir hverjum þeim, sem undir fíkjutré sorganna, baráttunnar, efasemdanna, synd- anna situr, — og þau vaka í Jesú nafni. „Reynsla þessa vitranamanns isetur oss renna grun í, að mannssálin og manneðlið sé Undursamlegra en vér gerum oss tíðast grein fyrir. Hún aetti að geta hjálpað oss til að opna augun fyrir því, hve heimskir vér erum, þegar vér trúum þvi, að vér séum ekk- ert annað en þessi jarðneski líkami, og — tökum að hegða °ss eftir því.“ Próf. Haráldur Níelsson: Lífió og ódauöleikinn. — Bókin fæst I skrifstofu S.R.F.l. og er send gegn eftirkröfu hvert á land sem er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.