Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 36

Morgunn - 01.12.1952, Qupperneq 36
114 MORGUNN indalegar staðfestingar á þessu eða hinu láta nú stöðugt meira á sér bera. Sterk og ákveðin löngun eftir því að fá sveipað um sig skikkju visindamannsins og öðlast sæti við hlið hans er orðin auðsæ staðreynd. Þau atriði í sál- rænni reynslu, sem auðveldust eru til endurtekningar og því hægast að sannprófa með vísindalegum starfsaðferð- um eru valin til athugunar, tekin fram yfir þau, sem gerast óvænt og án þess að við þeim sé búizt. Ný fræðileg orð og hugtök hafa verið mynduð, stundum næsta torskilin, einatt svo að áhugasömum alþýðumönnum um þessi mál reynist örðugt að fylgjast með rökræðum um við- fangsefnin. Stærðfræðilegir mælikvarðar og vísindalegar skýrslur, sem aðeins útvaldir sérfræðingar mega fara höndum um, er notað til að sýna niðurstöður rannsókn- anna. Hið tækni- og fræðilega skipulag, sem viðhaft er, heldur leikmönnunum í hæfilegri fjarlægð. Starfssviðið þrengist. Rannsóknastarfið er orðið að einkarétti fárra útvalinna. Athugunum þeirra, er utan hringsins standa, er þokað til hliðar og skoðanir þeirra að engu hafðar, séu þær að einhverju leyti í ósamræmi við hina mörkuðu stefnu. Þessi þróun málanna er nú svo langt á veg komin, að engan veginn getur talizt of snemmt eða ótímabært að ræða um, hvort hún hafi þegar borið tilætlaðan árangur eða valdið vonbrigðum, og í öðru lagi, hvort þessar rann- sóknaraðferðir séu líklegar til að stuðla að öruggri lausn meginspumingarinnar, sem brautryðjendur sálarrannsókn- anna skutu sér ekki undan að svara, spumingunni um það, hvort lífið haldi áfram að loknum líkamsdauðanum. Ég held að hverjum hleypidómalausum manni megi ljóst vera, að árangur þessara vísindalegu rannsóknaraðferða síðustu áratugina hafi orðið jákvæður að vissu marki. Það er nú vísindalega sönnuð staðreynd, að maðurinn er bú- inn sálrænum skynhæfileikum, og lengur verður ekki ve- fengt, að vitundarlíf mannsins er búið hæfileikum til hugs- anaflutnings, skyggni- og forspárhæfileikum, veruleiki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.