Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 43
MORGUNN 121 annað atriði í sálrænni reynslu. Vér vitum eigi að síður að andlega þroskaðir og göfugir leitendur hafa í sannleiks- leit sinni öðlazt samstillingu við vitundarsvið, þar sem sannleikurinn á óðöl og átthaga. Þeir menn, sem frá slíku hafa að segja, hafa að vísu ekki klæðzt einkennis- búningi vísindamannsins, en er göfgi hugans og heiðríkja sannleikshollustunnar lakari meðmæli að dómi vorum, þegar um það er að ræða að bera sannleikanum vitni, heldur en stimpill vísindamennskunnar, án þess að ég vilji á nokkurn hátt varpa hinni minnstu rýrð á afrek vísinda- legra rannsókna? Þeir menn, sem lengst hafa komizt í leit sinni, segja oss að leiðin til sannleikans standi öllum opin, en viðurkenna jafnframt, að hún sé torfær og örðug. Eitt af meginskil- yrðunum til þess að hagnýtur árangur náist, er að leit- andinn temji sér siðræna göfgi, hreinleik í hugsunum, orð- Um og athöfnum og auðmýkt gagnvart sannleikanum og höfundi hans. Án þessa veganestis fái leitandinn aldrei náð samstillingu við uppsprettulindir sannleikans. Þetta gildir vitanlega ekki aðeins um einstaklinginn, heldur og alla þá, sem með einhverjum hætti stofna til samvinnu í t>eim tilgangi að ná samstillingu við æðri þroskasvið. Sið- rffin göfgi og andlegur þroski miðilsins ræður hér einnig miklu um, en þetta gildir einnig um þá, sem með honum starfa. Kvartanirnar um hversdagslegt hjal og fánýta fræðslu handan yfir landamærin, sem nú gætir talsvert °g ekki að öllu án tilefnis, myndu brátt hjaðna og verða að engu, ef menn gerðu sér þetta nægilega ljóst. Fram hjá því verður ekki komizt, að persónuleg viðhorf og sið- r®n göfgi eru atriði, sem miklu varða í leitinni að sann- ieikanum. Efniviður sálrænnar reynslu er svo fjölþættur °g úr margvíslegum þráðum slunginn, að full ástæða er til að spyrja, hvort viðleitnin til þess að gera sálarrann- sóknirnar að sérstakri vísindagrein eigi fullan rétt á sér? Ég hef nú reynt að gefa stutt yfirlit yfir ástand þessara ^hála, eins og mér virðist það vera nú, og hugleiðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.