Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 47

Morgunn - 01.12.1952, Síða 47
MORGUNN 125 í^etta gerðist meðan Ragna lýsti músikhæfileikunum. Féllu svo hendurnar niður aftur. Ég reyndi nú að hrista af mér þessa dvalakennd, því að nú fýsti mig að fá nánari sannanir. Ég spurði því um- svifalaust: „Geturðu nefnt mér nokkurt lag eftir hann?“ „Við skulum sjá,“ svarar hún, og svo eftir stutta þögn: „Hann sýnir mér landslag, — fram til fjalla, að vor- ^agi —“. Hún endurtekur, að það sé vor og lýsir með orðum þeirri hrífandi vorfegurð, er við henni blasi. Hún iýkur lýsingunni með þeim orðum, að þetta sé: „fram á fjöllum, þar sem þokan verður eins og skógur“. Nú skil ég, hvað verið er að fara, og til að koma Rögnu ögn til hjálpar og sjá, hve vel henni tekst að koma því í gegn, sem henni er ætlað, segi ég: „Yfir jöklum —“ °g Ragna bætir strax við, hægt og skýrt: „fram á fjöllum, „fellir blærinn þokuskóg.“ Þetta mælir hún fram hægt og varlega, eins og hún lesi orðin úr fjarlægð. Síðan heldur hún áfram, hægt sem fyrr: „Nú er gott að vaka, vaka, „vera til og eiga þrá. „Sumarglaðir svanir kvaka „suður um heiðavötnin blá.“ Mér fannst ég heyra undrunarklið fara um hinn fá- menna hóp fundarmanna. En Ragna segir, að maðurinn, sem hún hafi verið að lýsa, sé Pétur bróðir minn. Hvarf hún úr sambandinu að því búnu. Nú þykir mér rétt að skýra strax frá, hvernig þessi frásögn Rögnu kemur heim við staðreyndir. Bróðir minn, Pétur Sigurðsson frá Geirmundarstöðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.