Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 51
Draumar fyrir daglátum. ★ Kristín Bjömsdóttir, Ingólfsstræti 20, Reykjavík, missti Halldór Hólm, símamann, einkason sinn, í september 1952, en þau mæðginin höfðu búið saman alla tíð, og var hann ókvæntur maður og barnlaus. Kristín var þá búin að vera blind í mörg ár. Hún var frænka frú Torfhildar skáldkonu Hólm, systurdóttir henn- ar, hafði verið hjá henni lengi, er frú Hólm andaðist árið 1918, og hélt áfram heimili með syni sínum í húsi frú Hólm við Ingólfsstræti. Þegar ég kom til Kristínar, að kistulagningu sonar henn- ar, sagði hún mér eftirtektarverða drauma, er hana hafði dreymt. Hún sagði svo frá: Alllöngu áður en drengurinn minn kom til, en hann fædd- ist árið 1904, dreymdi mig, að til mín kæmi kona, sem kvaðst heita Guðfinna Einarsdóttir. Sagðist hún hafa gefið afa mínum og ömmu, er ég ólst upp hjá, Passíusálma með nafni sínu og hefði ég lært á þá í bernsku. Síðar sá ég, að betta hefði verið rétt, og mun sú endurminning hafa verið til í vitund minni. En annað þótti mér Guðfinna þessi gera i drauminum, sem naumast var úr vitund minni tekið. Hún tekur hönd mína og býðst til að lesa i lófa minn, en ég læt Það eftir henni. Fer hún þá að segja mér frá manni, er eigi að verða mér samferða lengi ævinnar og nefnir í sí- fellu töluna 52. Þá lít ég í lófa minn sjálf. Sé ég þar töluna ó2, en finnst sem einhverjar tölur eigi að vera á undan, sem ég sjái ekki. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.