Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 52

Morgunn - 01.12.1952, Síða 52
130 MORGUNN Nú kemur mér þessi gamli draumur í hug, er ég missi elsku drenginn minn árið 1952. Enn dreymdi mig í vor, að fyrir mig væri lagður stór, blár dúkur. Ég virti fyrir mér dúkinn og undraðist að hann var alsettur með tölustöfunum J/8. Ekki skildi ég þetta þá, og draumurinn varð ekki lengri. Ég þykist skilja drauminn nú, er drengurinn minn deyr 48 ára gamall. Frænka mín, frú Torfhildur Hólm skáldkona, dó úr spönsku veikinni 1918. Skömmu áður en veikin kom dreymdi mig undarlega. Ég þóttist sjá mikinn mannfjölda stefna upp hæð, en fólkið var allt gegnsætt augum mín- um, svo að ég sá innyfli þess og alla líffærastarfsemi. Undraðist ég og þóttist segja við sjálfa mig: svona starfa þá líffærin í fólkinu, það er nógu fróðlegt að fá að sjá þetta. Meðal þeirra efstu í fylkingunni sá ég frænku mína. Var hún mér gegnsæ eins og hinir, en samt sá ég að hún var klædd í náttkjól. Var náttkjóll þessi litinn og gamall og þekkti ég hann. Þóttist ég þá segja við sjálfa mig: Æ, hvað er leitt að hún skuli vera í þessum náttkjóli, þegar hún er innan um svo marga ókunnuga. Var draumurinn ekki lengri. Spánska veikin kom. Frú Hólm veiktist og dó, og kom þegar drep í líkið, svo að læknirinn skipaði að láta hana tafarlaust í zínkkistu. Var það gert. En án minnar vitund- ar fyrr en um seinan var hún lögð í kistuna í gamla, slitna náttkjólnum, sem ég sá hana í í drauminum nokkuru áður. Kristín Björnsdóttir er greind kona og merk í tali, ólíkleg til þess að fara með fleipur um eitt eða annað, ekki sízt yfir líki einkasonarins, sem hún unni mikið. Reykjavík, 9. sept. 1952. Jón Auðuns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.