Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 63

Morgunn - 01.12.1952, Síða 63
MORGUNN 141 viðfangsefnið, og þess vegna helgaði hann því vitsmuni sína og frábæra rannsóknargáfu um margra ára skeið og reit hin þrjú miklu ritverk sín um dauðan. Og mér komu til hugar margir aðrir afburðamenn, sem eins var farið og Flammarion, að gáta dauðans varð þeim mál málanna. Og mér kom til hugar Lundúnabiskupinn, dr. Winning- ton-Ingram, sem A. Hill segir frá í bók sinni: Frá óvissu til sannfæringar. Einhverju sinni hafði dr. Ingram verið kallaður að sjúkrabeði deyjandi barns. Barnið var lítil stúlka, sem var hrædd við að deyja. „Myndir þú verða hrædd?" spurði biskupinn litlu stúlkuna, „ef ég tæki þig í faðminn ákaflega mjúklega og bæri þig inn í herbergið, sem er hérna við hliðina?" „Nei,“ svaraði barnið. „En það er þetta, sem nú á að gerast,“ svaraði biskup- inn, „að einhver, sem er þúsund sinnum sterkari og þúsund sinnum betri en ég, kemur, tekur þig í faðminn og ber þig inn í næsta herbergi." Litla stúlkan dó full öryggis og friðar. Er ekki dauðinn svo víða á ferðinni, að það megi kallast stórkostlegt viðfangsefni, að reyna að gefa mönnunum Þetta öryggi, þennan frið? Og er það ekki stórkostlegur sigur, þegar það tekst? Þetta er viðfangsefni sálarrann- sóknanna og í sérstökum skilningi spíritismans, sem eink- hm hefur beitt athygli sinni að þeim hluta hinna sálrænu fyrirbrigða, sem sérstaklega snerta dauðann. Þetta er við- fangsefni félags vors, sem er einn hlekkurinn í keðju þús- hnda sams konar félaga um heim allan. Þetta er viðfangs- efni vort, sem erum hér saman í kvöld og erum í sam- félagi milljónanna um heim allan, sem öðlazt hafa þá sann- fsering, er á að veita öryggi og frið. Ég vona að vér finnum öll, að þetta eru dýrmæt for- réttindi, en ég vona einnig að vér finnum, að þau leggja °ss skyldur á herðar. Þær skyldur fyrst og fremst, að fara ævinlega hreinum höndum um málefnið, sem oss er trúað fyrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.