Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 76

Morgunn - 01.12.1952, Síða 76
Þegar faðir minn dó. ★ Fyrir stuttu síðan hlotnaðist mér tækifæri, hið fyrsta af slíkum, til að fylgjast með og íhuga, er mannssálin flytur af þessu tilverustigi. Ég tel mig hafa fengið að vita svo mikið, að það nægi máske til að afsaka þá sannfær- ingu mína, að gagnlegt kunni að geta verið að ég reyni til að segja frá einhverju af því, að svo miklu leyti, sem mér er unnt að gera svo með tilhlýðilegri lotningu. Ég dvaldi við banasæng föður míns í 12 sólarhringa samfleytt, og var því unnt að fylgjast með viðskilnaðinum frá byrjun og þar til síðustu tengslin voru rofin. Sennilega átti hið nána vináttu- og ástúðarsamband milli okkar feðganna sinn þátt í því, að andlegir skynhæfileikar minir nutu sín betur. Sólsetur langs starfsdags var að koma, hann hafði dval- ið á þessu tilverustigi full 70 ár. Enginn raunverulegur eða sérstakur sjúkdómur hafði áhrif á umskiptin. Síðast- liðið ár varð hann þess var, að þrótturinn var tekinn að dvina, og hinn áhugamikli athafnamaður varð nú að sætta sig við rólegra og kyrrlátara líf en honum sjálfum var geðfellt. Athygli mín var vakin á því að einkenni, sem virtust næsta lítilfjörleg í sjálfu sér, bentu til þess, er koma mundi, og það varð hlutskipti mitt að vera hjá hon- um síðustu stundirnar. Hann hafði nú þurft að leggjast í rúmið, og í raun og veru var það fyrsta legan hans á ævinni, og mér varð þegar ljóst, að hann myndi ekki fram- ar stíga á fætur. Sálrænir skynhæfileikar mínir gerðu mér kleift að greina umhverfis hann og yfir honum geislabjart litablik, efni- viður handa anda hans til að móta sér úr líkama til fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.