Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 78

Morgunn - 01.12.1952, Síða 78
156 MORGUNN sakir stóðu þannig, hygg ég að unnt hefði verið, ef heppi- leg skilyrði hefðu verið fyrir hendi, að kalla anda hans aftur til hins jarðneska starfstækis síns, hefði einhver verið ákveðinn í að gera svo, eða hann sjálfur viljað. Var eitthvað svipað ástatt og þegar Lazarus var kallaður aftur og vakinn af blundi umskiptanna? En að lokum varð aðskilnaðurinn fullkominn. Svipur hans, sem hafði mótazt að nokkru af hinum langvinnu átökum, varð nú allur annar. Yndisleg rósemi og friðar- kennd færðist yfir lífvana andlit hans, svo að unun var á að horfa, dásamlegt. (Presturinn, sálarrannsóknamaðurinn og miðillinn W. Stainton Moses, sem varð einn af höfuð frumherjum spírit- ismans, segir þannig frá andláti föður síns. Það var áreið- anlega öllum, sem þekktu Stainton Moses, ofraun að trúa því, að hann segi hér ekki frá eftir beztu vitund, og af þeirri sannleiksást, sem hann var kunnur fyrir, þótt sann- leikshollustan kostaði hann ekki litlar ofsóknir um langt skeið. — E. Loftsson.) Hvernig er að deyja? ★ 1 janúar 1946 varð ég fyrir einkennilegri reynslu. Ég var háttuð að kveldi vel frísk og var að lesa, eins og ég er vön áður en ég sofna, og leið mér að öllu leyti vel. Ég var að lesa skemmtibók og ekki í neinum and- legum hugleiðingum. Ég slekk ljósið, en veit ekki til að ég hafi sofnað. Myrk- ur var í herberginu, en eins og um bjartan dag sé ég koma til mín hvítklædda veru og þykist ég óðara vita, að hún sé ekki jarðnesk vera. Hvítklædda konan segir þá óðara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.