Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1952, Blaðsíða 80
SjáÖu! ★ Sögumaður er dr. W. T. O’HARA, sem var læknir á farþegaskipi White Star línunnar. Segir læknirinn hér frá atviki einu, er gerðist um borð í skipi hans, en það var á leið til Yokohama í Japan. Einn af farþegum þeim, sem með skipinu voru, var 10 ára gömul stúlka, en skipstjórinn hafði sérstaklega verið beðinn fyrir hana. Hún hafði misst foreldra sína, en skyldfólk hennar í Japan hafði boðið henni til sín og var nú litla stúlkan á leið þangað. Litla tíu ára stúlkan var einkar vel gefin, geðþekk í viðmóti og ástúðleg, svo að hún vann brátt hylli allrar skipshafnar- innar, einkum var hún í uppáhaldi hjá yfirmönnunum og ekki síður lækninum, er segir söguna. Þegar skipið var statt á Kínahafi, veiktist hún af hitabeltissjúkdómi, og þrátt fyrir allar tilraunir læknisins til að hjálpa henni, varð líðan hennar stöðugt lakari, og brátt varð ljóst, að barátta hennar við sjúkdóminn myndi aðeins enda á einn veg. Þegar hér var komið málum, segir læknirinn, að einu sinni er hann sat við hvílu litlu stúlkunnar, hafi hann orðið þess greinilega var með einhverjum hætti, að þau væru ekki ein í klefanum, en að vísu sá hann ekki neitt. ,,Það var eitthvað þarna inni.“ Lífæðin sló enn þá, en hægt og seint. Læknirinn horfði um stund á andlit litlu stúlkunnar, en samtímis var stöðugt að verða bjartara í herberginu, þó að ljósbreytingin yrði naumast merkjanleg meðan var að birta. En alltaf jókst ljósið og engu var líkara en bjart- ur dagur væri runninn, en þó var ekki komið nálægt morgni. Nú var eins og þetta ljós drægist saman með ein- hverjum leyndardómsfullum hætti, og læknirinn veitti nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.