Morgunn


Morgunn - 01.12.1952, Síða 82

Morgunn - 01.12.1952, Síða 82
160 MORGUNN andi.“ Og orð hennar dóu út í lágu hvísli, en því nær sam- tímis færðist ljóshnötturinn áður nefndi upp á við og hafði leystzt upp og horfið sjónum mínum, er hann nálgaðist loftið. Lokkum ofna höfuðið hvíldi fölt á hvítum koddan- um, veikt, naumast merkjanlegt andvarp leið af vörum hennar, vöðvarnir í hönd hennar titruðu snöggvast, fing- urnir misstu mátt sinn, slagæðin bærðist ekki framar. Ég kraup niður við hvílustokkinn, aleinn í sambýli við dauð- ann, eða . . . . ? Ég krosslagði hendur hennar á brjóstinu, og leit nú ósjálfrátt á úrið. Það var 2 og 30 mínútur yfir um nóttina. Þegar ég var að standa á fætur, kom skipstjórinn inn í herbergið ásamt 1. og 2. stýrimanni og tveim öðrum yfir- mönnum. Skipstjórinn gekk að hvílu hennar og lagði hönd sína á höfuð henni, sneri sér að mér og mælti: „Ég hélt þetta.“ Svo bætti hann við: „Læknir, ég trúi hvorki á til- veru svipa eða anda né á slíka hluti yfir höfuð, og ég held, að engir hérna geri það, en bæði ég og þessir menn, sem með mér eru, höfum orðið sjónarvottar að óvenjulegum viðburði, næsta undarlegum. Við sáum bláan ljóshnött, eins og hrævareld, svo að eitthvað sé tekið til samanburð- ar, rétt fyrir ofan höfuð okkar, þar sem við sátum í reyk- skálanum, og meðan við horfðum á hann, sveif hann beint yfir herbergið í áttina að dyrunum. Hann hékk þarna svifandi svo sem eina sekúndu, breytti svo stefnu og hélt í þessa átt og hvarf svo sjónum okkar. Þegar hann var horfinn, sagði ég rétt svona við piltana: Jæja, drengir, nú er hún litla vinkona okkar látin.“ Einar Loftsson þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.