Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2010, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 04.11.2010, Qupperneq 32
Verslunin Tjull & taft var opnuð í Verbúð 3 við gömlu höfnina nýver- ið. Þar selja þær Jenný Kolsöe hönnuður, og Sara Sturludóttir, rekstrarstjóri og tengdadóttir Jennýjar, fatnað, meðal annars víkingaklæðnað, og skart hannað af Jennýju, auk innfluttra efna og gervifelda. „Jenný Kolsöe hönnuður stofn- aði þetta fyrirtæki til að selja eigin hönnun. Hún vinnur aðal- lega úr ull og hannar og saumar meðal annars víkingaklæði, aðal- lega úr íslenskri ull,“ segir Sara Sturludóttir, rekstarstjóri Tjulls & tafts. „Svo vatt þetta upp á sig og við ákváðum að fara að flytja inn efni. Okkur fannst vanta ódýr og flott efni í til dæmis leggings og fína kjóla í búðunum hérna,“ segir Sara. Þær stöllur flytja líka inn efni í gervifeldi sem Sara segir að hafi vakið mikla hrifningu. En fyrst og fremst er það þó hönnun Jennýjar, Víkingloft Design, sem vekur áhuga. „Það selst náttúrulega mest af „venjulegu“ fötunum hennar, en það fer þó nokkuð af víkingaklæð- unum líka. Margir úr Ásatrúarfé- laginu hafa keypt sér alklæðnað og ferðamenn hafa mikinn áhuga á þessum fötum,“ segir Sara. „Hún gerir líka hálsfestar, armbönd og leðurpoka í víkingastílnum, sem seljast vel.“ „Það eru bara allir voðalega jákvæðir og hrifnir,“ segir Sara, enda er enginn barlómur í þeim stöllum, þrátt fyrir krepputal í samfélaginu. „Við erum bara voða bjartsýnar. Vörurnar hennar Jenn- ýjar eru að taka flugið og við finn- um áhugann aukast dag frá degi,“ segir Sara. fridrikab@frettabladid.is Víkingaklæði og glamúr Jenný Kolsöe hönnuður og tengdadóttir hennar, Sara Sturludóttir, hafa opnað verslunina Tjull & taft. Ein allra vinsælasta hönnun Jennýjar eru trúfflurnar sem Sara er með á höfðinu, sambland af húfu og trefli. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Innlendir og erlendir hönnuðir tjölduðu öllu til á tískuvikunni í Peking í Kína sem fór fram fyrir skemmstu. Fyrirsætan á mynd- inni sýndi fatnað úr vor- og sumarlínu 2011 kínverska fyrirtækisins S.Deer, sem nýtur virðingar í heimalandinu. Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 NÝ BÚTASAU MSEFNI, ULL AREFNI, JER SEY, JOGGIN G, FLAUEL, S AMKVÆMISE FNI Kjólar st. 36-46 áður 16990 nú 12990 Kjólar, bolur fylgir áður 14990 nú 11990 Kjólar bolur fylgir áður 14990 Nú 11990 Kjólar bolur fylgir áður 14990 nú 11990 20% afsláttur af öllum vörum og ýmis óvænt tilboð milli 19.30 – 22 í kvöld. Léttar veitingar. Tilboðin gilda til laugardags. Löng helgi í Flash –
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.