Fréttablaðið - 04.11.2010, Side 36

Fréttablaðið - 04.11.2010, Side 36
 4. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR6 Skeggjaðar stórstjörnur Andlitshár hefur ekki notið sérstakra vinsælda hjá stjörnunum hin síðari ár. Á því virðist vera orðin breyting en ófáir stórleikarar hafa sést skarta yfir- varaskeggi, hökutoppi eða öðrum andlitshýjungi að undanförnu. - sg Tom Selleck er þekktari með en án yfirvaraskeggsins. Johnny Depp er oft með skegg, og fer honum það vel. Zac Efron er mun karlmannlegri með skegg en án þess. Jason Schwartzman safnaði skeggi að ósk unnustu sinnar. Jude Law er ósjaldan með einhvern skegghýjung. Orlando Bloom fer vel að vera með örþunnan geitatopp. Daniel Craig fær yfirstéttarlegan brag með skeggið. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.