Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2010, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 04.11.2010, Qupperneq 41
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010 Verð: 9.995.- Stærðir: 36-41 Verð: 13.995.- Stærðir: 36-41 Verð: 14.995.- Stærðir: 36-41 Verð: 18.995.- Stærðir: 36-41 Firði Hafnarfirði S: 555-4420 S K Ó H Ö L L I N Í Eurosko fást skór á konur og karla, unga sem aldna og miðar úrvalið að því að öll fjölskyldan geti fengið skó við hæfi. Eurosko – Skóhöllin í Firði í Hafnarfirði er með úrval af skóm á alla fjölskylduna. „Það eru ekki margar verslanir sem bjóða jafn mikið úrval fyrir jafn breiðan aldurshóp en hér ættu allir að geta fundið skó við hæfi, hvort sem það eru spari- eða kulda- skór,“ segir eigandinn Vigdís Grétarsdóttir. Hún segir Eurosko stærstu skókeðju á Norðurlönd- um en markmiðið með samstarf- inu er að geta boðið skó fyrir alla fjölskylduna á betra verði en hver einstök búð gæti gert upp á eigin spýtur. „Þetta er innkaupakeðja með fjölda merkja á sínum snærum. Verslunareigendur þurfa hins vegar eingöngu að sækja vörurn- ar á einn stað sem skapar mikið hagræði,“ segir Vigdís. Á meðal merkja sem tilheyra Eurosko má nefna Roots og Root- eens sem eru hugsuð fyrir ungt fólk. „Þá erum við með klassíska skó frá SoftWalk þar sem sérstök áhersla er lögð á þægindi ásamt góðum barnaskóm frá Ponny og JoJo. Loðfóðruðu barnastígvélin frá Slusher eru síðan alltaf vinsæl en þau fást eingöngu hjá okkur. Síðan erum við með vandaða og flotta tískuskó frá Icu, Face og Chilli,“ upplýsir Vigdís. Þó að megináhersla sé lögð á skó frá Eurosko í versluninni er þar líka að finna önnur merki. Má þar nefna skó frá Skechers, Six Mix, Tamaris og Gino Ventori. Vigdís segir skótískuna í ár þægilegri en oft áður. „Það er mikið um grófa ökkla- og her- mannaskó og uppreimaðir skór af ýmsum gerðum eru sérstak- lega áberandi.“ Stígvélin eru af öllum stærðum og gerðum og talsvert um stígvél sem ná upp yfir hné. Þá er mikið um spennur og skraut á skónum og eins og oft áður ráða svörtu, gráu og brúnu litirnir að mestu ríkjum. Skór á alla fjölskylduna Vigdís segir skótískuna í ár þægilegri en oft áður. „Mikið er um grófa ökkla- og hermannaskó og uppreimaðir skór eru sérstaklega áberandi.“ FRÉTTABLAÐIÐIÐ/GVA Eurosko tóku upp á þeirri nýbreyttni í fyrra að selja sokkabuxur og hafa viðskiptavinir tekið þeim fagnandi og kippa þeim gjarnan með um leið og þeir kaupa skó. Þær eru allar frá þýska framleiðandanum Falke. „Þetta eru miklar gæðavörur og þeir sem vita af þeim hér koma aftur og aftur. Við erum með allt frá nælonsokkabuxum upp í sterk- ar ullarsokkabuxur í ýmsum litum. Þá erum við með herrasokka, bómullarsokka og vin- sæla hnésokka frá sama framleiðanda,“ segir Vigdís. Hún víkur síðan máli sínu að úrvalinu að barnaskóm og nefnir ungbarnaskó sérstak- lega til sögunnar. „Við erum meðal annars með mjúka leðurskó frá Happy kids sem eru sérstaklega vinsælir í sængurgjafir. Þeir eru hugsaðir á pínulitlar tær allt frá fyrstu mánuð- um og svo þegar barnið fer að skríða. Þá erum við með vandaða fystu skó frá Ponny. Þetta eru leðurskór með góðum stuðningi við ökklann og henta börnum sem eru að stíga sín fyrstu skref. Eins erum við með úrval af kuldaskóm og skó á stærri krakka, þar á meðal sívinsæl loðfóðruð stígvél frá Slusher. Sérstakir barnadagar verða í Euroskó nú um helgina. „Þeir hefjast í dag og standa fram á laugardag og verðum við með tuttugu prósenta afslátt af öllum barnaskóm.“ Falke sokkabuxum vel tekið Þeir sem vita af Falke sokkabuxunum hjá Eurosko koma aftur og aftur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.