Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2010, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 04.11.2010, Qupperneq 52
32 4. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Sólveigar Gísladóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. kyrr, 6. mannþyrping, 8. tala, 9. röð, 11. frá, 12. frumefni, 14. losti, 16. í röð, 17. blóðhlaup, 18. ennþá, 20. komast, 21. velta. LÓÐRÉTT 1. þurft, 3. þys, 4. fúslega, 5. bjarg- brún, 7. fíkinn, 10. rotnun, 13. slöngu, 15. morð, 16. húðpoki, 19. núna. LAUSN LÁRÉTT: 2. lygn, 6. ös, 8. sjö, 9. róf, 11. af, 12. flúor, 14. girnd, 16. hi, 17. mar, 18. enn, 20. ná, 21. snúa. LÓÐRÉTT: 1. þörf, 3. ys, 4. gjarnan, 5. nöf, 7. sólginn, 10. fúi, 13. orm, 15. dráp, 16. hes, 19. nú. Ég er að reyna að finna út hvað ég á að gefa konunni minni í jólagjöf... Hana! Punkturinn yfir i-ið! Nei, sko fína voffann! Flottur voffi-voff Fríða! Hálfviti! Úúúúfff! Mamma setti miða með nestinu mínu aftur! Kæri Palli! Ég vona að dagurinn þinn verði eins bragðgóður og þessi samloka. Ástarkveðja, mamma. Þetta er svoooo rosalega sætt! Lestu þetta fyrir mig aftur! Bara ein setning?? Þegar stóri vísirinn er á níu og litli á sjö, þá er tímabært að fara í skólann. ÚT Í BÍL SVO VIÐ VERÐUM EKKI SEIN ENN EINU SINNI!!! Hin leiðin er svo að bíða bara eftir að æðin á hálsin- um á mömmu er að springa. Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Ég stóð frammi fyrir því fyrir nokkru að missa góðan vin minn til margra ára. Þessi vinur minn er traustur og trúr, skapgóður en stríðinn, ljúfur í lund en á það til að vera fjandi frekur þegar sá gáll- inn er á honum. Þessi vinur minn hefur líka fjóra fætur og loðinn búk enda stór og stæðilegur hestur. OFT hef ég heyrt menn ræða háðslega um fólk sem tengist gæludýrum sínum sterkum böndum. Finnst fáránlegt að dauði heimilishundsins eða -kattar- ins geti orsakað sorg á borð við þá þegar nákominn fjölskyldumeðlimur andast. Talar um það með niðrandi hætti þegar fólk pantar grafreit og er hneykslað á því að það geti ekki tekið gríni um dauða dýrsins. ÞAÐ er sem mönnum finnist að fólk sem syrgi dýrin sín geri lítið úr sorg fólks yfir láti náinna ættingja. Það minnir mig á ummæli sem nýlega voru látin falla, að hjóna- band samkynhneigðra rýrði gildi hjónabands- ins. Sú fullyrðing er í besta lagi bjánaleg en jafn furðulegt er að halda því fram að sorg yfir dýri kasti rýrð á sorg þeirra sem misst hafa móður, föður eða bróður. Þó að ættin- gjamissir sé á allan hátt mun alvarlegri og hafi víðtækari áhrif skal ekki gera lítið úr tilfinningum þeirra sem missa sína bestu vini sem stundum eru á fjórum fótum. BÖRN geta tekið það sérstaklega nærri sér þegar dýr fjölskyldunnar kveður. Oft hafa dýrin lifað lengur en börnin og þau þekkja því ekki aðra tilveru en þá þar sem hvutti eða kisa spilaði stórt hlutverk. Oft getur verið átakanlegt fyrir barnið að sjá á eftir þessum uppvaxtarfélaga. DÝRAGRAFREITIR eru starfræktir bæði á Alviðru undir Ingólfsfjalli og að Hurðar- baki í Kjós. Þar geta gæludýraeigendur grafið sín dýr og átt stað til að heimsækja þau á. Dæmi eru um að fólk heimsæki grafreitinn reglulega, byggi fallega í kringum gröfina og leggi þar blóm. Enda er í sumum tilfellum dýrið eins og eitt af börnunum. Þá er einnig dæmi um að fólk taki frá grafir við hlið dýranna fyrir önnur dýr fjölskyldunnar svo þau geti legið öll saman. ÉG var heppin. Vinur minn hélt í líftóruna og mun vonandi bera mig um grænar grundir enn um sinn. En við dýraeigendur vitum að einhvern tíma kemur tími til að kveðja, það er okkar raunveruleiki. En það getur verið sársaukafullt fyrir því. Jafngildar tilfinningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.