Fréttablaðið - 10.11.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 10.11.2010, Blaðsíða 47
Myllan skarar framúr. Allar framleiðsluvörur Myllunnar eru transfitusnauðar - innihalda minna en 1% af transfitu! Myllan er brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum á Íslandi. Leitaðu eftir merkjum Myllunnar. Rannsóknir hafa sýnt að neysla á transfitu auki líkur á hjarta- og æðasjúkdómum, einkum vegna áhrifa þeirra til hækkunar á LDL- kólesteróli í blóði (slæma kólesterólinu) og lækkunar á HDL-kólesteróli (góða kólesterólinu). Ráðleggingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hljóða upp á að magn transfitusýra fari ekki yfir 2g á dag. Samkvæmt heilsustefnu Myllunnar, sem mörkuð var árið 2006, er magni transfitu haldið í algjöru lágmarki í öllum framleiðsluvörum Myllunnar. Sýnum frumkvæði. Þú getur treyst því að vara merkt Myllunni innihaldi undir 1% af transfitum. Skoðaðu myllan.is Allar framleiðsluvörur Myllunnar Engin framleiðsluvara Myllunnar inniheldur meira en 1% af transfitu. Engin! Ekki þarf að setja lög til að segja Myllunni að halda transfitu í lágmarki. Þróun transfitusnauðra vara hófst 2006 hjá Myllunni. Merki Myllunnar tryggja minna en 1% transfitu! eru transfitusnauðar. Allar!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.