Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2010, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 12.11.2010, Qupperneq 27
 12. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sænska jólageitin er 4,5 metrar á hæð og stendur við IKEA í Kauptúni. Geitin, sem smíðuð er á Íslandi, hefur verið skreytt rauðum borðum og jólaljósum og lýsir nú upp skammdegið. Jólageitin er ættuð frá Svíþjóð en þar skipar hún veigamikinn sess í jólahald- inu. Frægasta geit Svía er Gävle sem er reist í bænum Gävle í desember ár hvert. S öngkonan Valgerður Guðnadóttir fékk á dög- unum ljúffenga hráköku hjá mágkonu sinni Helgu Þórsdóttur og var fljót að fá hjá henni uppskriftina. „Hún er full af næringarefnum og alveg sér- staklega fljótleg sem spillir ekki fyrir. Hún er skreytt með val- hnetum og ristuðum kókosflög- um en er eflaust líka góð með berjum og rjóma,“ segir Valgerð- ur. Hún borðar kökuna með ilm- andi kaffisopa og setur nýju plötuna sína, Draumskógur, sem kom út í dag, á fóninn. „Þetta er svona rauðvínsplata með göml- um dægurlögum sem mörg eru frá 1960 og ´70. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Vignir Snær Vigfússon hafa fært þau í nýjan búning með strengjakvartett og gítarleik,“ segir Valgerður. Valgerður Guðnadóttir smakkaði hráköku hjá mágkonu sinni fyrir skemmstu og kolféll fyrir henni. Næringarríkt sælgæti Kakan smakkast best með rjúkandi kaffisopa. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Lögin fjalla flestöll um ástina og drauma og fær náttúrurödd Valgerðar að njóta sín til fulls. Hún heldur útgáfutónleika í Iðnó þriðjudagskvöldið 23. nóvember. vera@frettabladid.is 1 bolli döðlur 1 bolli sveskjur 1 banani 1 bolli valhnetur ½ bolli ristaðar kókos- flögur Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Fletjið deigið út á kökudisk og setjið í kæli eða frysti í um það bil tuttugu mínútur. Krem: 70% svart súkkulaði örlítil kókosolía engiferduft Hitið súkkulaðið yfir vatnsbaði og blandið kókosolíunni saman við. Setjið kremið á kælda kökuna. Skreytið með ristuðum kókosflög- um, valhnetum og smá engiferdufti (sem er stráð yfir flögurnar á pönnunni). Berið fram með ilmandi nýju kaffi. FLJÓTLEG HRÁKAKA með súkkulaði, sveskjum og döðlum Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Verð 8.490 kr. Villibráðar- hlaðborð k b b21. o tó er - 17. nóvem er Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni víðsvegar að til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Fyrir mat er hægt að bragða á spænskum gæðavínum. Góð tækifærisg jöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvember Tilboð mán.-mið. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.