Fréttablaðið - 18.11.2010, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 18.11.2010, Blaðsíða 70
 18. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR Hljómsveitin Pollapönk hélt útgáfutónleika í Saln- um í Kópavogi. Tilefnið er ný barnaplata sveitarinnar, Meira Pollapönk, sem kom út í sumar við góðar undir- tektir. Pollapönk er skipuð leikskólakenn- urunum Haraldi F. Gíslasyni og Heiðari Erni Kristjánssyni sem slógu í gegn í rokksveitinni Botn- leðju. Með þeim í hljómsveitinni er bróðir Haraldar, Arnar Þór Gísla- son, og Guðni Finnsson, sem hafa báðir spilað með Ensími, Dr. Spock og fleiri kunnum sveitum. Pollapönkarar í miklu stuði POLLAPÖNK Halli og félagar í Pollapönki héldu uppi góðri stemningu á útgáfutón- leikunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON NÆSTA KYNSLÓÐ POLLAPÖNKARA Lára Rúnarsdóttir (til vinstri), kona Arnars Þórs trommuleikara Pollapönks, ásamt dóttur þeirra Emblu Guðríði, og Sigríður Eir Guðmundsdóttir, kona Haraldar söngvara, ásamt dóttur þeirra, Hrönn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BROSMILD FJÖLSKYLDA Andri Júlíus- son og Marta Ricart ásamt börnunum Elmari, Finni og Öldu. JÓN OG TRYGGVI Jón Guðmundsson og Tryggvi Þór Skúlason mættu á tónleik- ana. Í SALNUM Frá vinstri: Einar Atli Guðna- son, Sigríður Ólafsdóttir, Ólafur Breki Guðnason, Hannes Friðbjarnarson, trommari í Buff, og sonur hans Baldvin Þór. FEÐGAR Feðgarnir Stefán Ingi Harðarson og Hörður Ingi Stefánsson voru á meðal gesta. Poppdúettinn Feldberg hefur gert samning við breska fyrirtækið Small Town America um útgáfu á plötu sinni Don´t Be a Stranger þar í landi á næsta ári. Sveitin fer einnig í tónleikaferð um landið til að fylgja plötunni eftir. „Þetta er ekkert stórkostlegur samningur en hann er mjög heiðar- legur og góður. Hann felur í sér útgáfu í Bretlandi upp á eina plötu og þeir lofa ákveðnum peningi í markaðssetningu og fleira. Annars er ekkert upp úr þessu að hafa,“ segir Einar Tönsberg sem skipar sveitina ásamt Rósu Ísfeld. Samkvæmt samningnum þarf Feldberg að semja sex B-hliða lög fyrir smáskífur sem verða gefnar út til að kynna plötuna. „Það er dálítið asnalegt að þurfa að gera B-hliða lög því þau þurfa helst ekki að vera nógu góð. Við þurfum að fatta hvernig við eigum að gera þetta. Kannski gerum við þetta bara allt með vinstri,“ segir Einar og hlær. Það er fleira á döfinni hjá Feld- berg því sveitin spilar á þrenn- um tónleikum í New York í byrj- un desember. Fyrstu tónleikarnir verða á vegum norræna menning- arsetursins Scandinavia House en hina tvo skipulagði Feldberg sjálf. „Þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Einar og hlakkar til að ferð- ast með Feldberg í fyrsta sinn til Bandaríkjanna. - fb Sömdu við breskan útgefanda FELDBERG Einar Tönsberg og Rósa Ísfeld eru meðlimir poppdúettsins Feldberg. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 199 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. SENDU SMS EST SKY Á NÚMERIÐ 1900. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA! Fullt af aukavinningum: Tölvuleikir · DVD myndir og fleira! MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ FRUMSÝND 19 · 11 · 10 VILTU MIÐA! 10. HVER VINNUR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.