Fréttablaðið - 08.01.2011, Síða 74

Fréttablaðið - 08.01.2011, Síða 74
 8. JANÚAR 2011 LAUGARDAGUR16 ● fréttablaðið ● heilsa og hreyfi ng Fjöldinn allur af afreks- fólki birtist á síðum Fréttablaðsins á síð- asta ári. Það hljóp, kleif tinda, boxaði og fleira til. Hér má sjá nokkur dæmi um það fólk sem afrekaði á sviði heilsu og hreyfingar á eigin vegum. - jma Þorsteinn Jakobsson gekk á tíu tinda á þrettán klukkustundum. Um leið safnaði hann áheitum fyrir Endurhæfingar- og stuðningsmið- stöðina Ljósið. Daníel Ingi Þórarinsson háskólanemi tók heilsuna í gegn, fór að stunda fitness-box og léttist um 26 kíló á síðasta ári. Sviðslistahópurinn Hnoð vakti athygli á því að heimsóknir til kvensjúkdómalæknis og kynsjúk- dómar þurfa ekki að vera feimnismál. Hlaupasamtök Lýðveldisins, sem staðið hafa fyrir útihlaup- um í Vesturbæ Reykjavíkur, áttu 25 ára afmæli á árinu. Halla Kjartansdóttir, önnur frá vinstri, hljóp ásamt dóttur sinni, Rósu Kristínu Björnsdóttur og móður, Jónu Hall- grímsdóttur, lengst til hægri, í Kvennahlaupinu í Garðabæ. Afrekað á eigin vegum 2010 ● UNNIÐ MEÐ LÍKAMA OG ORKUSVIÐ Opið hús verður í Ljósheimum í Borgartúni 3 á morgun milli klukkan 14 og 18 fyrir þá sem vilja kynna sér starfsemina en Ljósheimar eru miðstöð fyrir huga, líkama og sál og þar er lítil verslun. Boðið verður upp á hugleiðslu, jógatíma og ýmsar stuttar meðferðir. Kundalini-jóga, bæði byrj- endanámskeið og framhalds- námskeið, er ný viðbót við þá starfsemi sem fyrir er í Ljós- heimum en þar er jafnan fjöldi námskeiða sem tengjast sjálfs- rækt, og einkatímar í mörgum tegundum heilunar og nudds, svæðameðferð, bowentækni, nálastungu og höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð. „Þetta eru allt meðferðarform þar sem unnið er með líkama eða orkusvið,“ útskýrir Sólbjört Guðmundsdóttir, stofnandi Ljósheima. Hún nefnir líka þriggja ára skóla sem snýst um það að bera ábyrgð á eigin lífi. Frá því hrunið varð haustið 2008 hefur verið boðið upp á leidda hugleiðslu í hádeginu á mánudögum í Ljósheimum. Hún er opin öllum ókeypis. „Við hjálpum fólki að leita inn á við,“ segir Sólbjört. „Þörfin hefur verið mikil og þó þetta sé ekki nema hálftími þá nýtist hann fólki langt inni í vikuna.“ Nánari upplýsingar má sjá á www. ljosheimar.is - gun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.