Fréttablaðið - 03.11.2010, Qupperneq 48
28 3. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR
Tónlist ★★
Upp og niður stigann
Sálin hans Jóns míns og Stórsveit Reykjavíkur
Engin flugeldasýning
Sálin hans Jóns míns er ein
fremsta hljómsveit íslenskrar dæg-
urlagasögu. Um það verður ekki
deilt. Sveitin hefur gert frábæra
hluti. En hún hefur líka slegið
sínar feilnótur. Eins og allir myndu
gera á jafn farsælum ferli. Upp
og niður stigann, fyrsta hljóðver-
splata Sálarinnar í fimm ár, fellur
því miður í síðarnefnda flokkinn.
Sálin nýtur liðstyrks Stórsveitar
Reykjavíkur á plötunni en sam-
starfið nær ekki þeim hæðum
sem maður getur gert kröfu um
þegar slíkir fagmenn taka höndum
saman.
Vandamálið við Upp og niður stigann er ekki skortur á fagmennsku.
Síður en svo. Hljóðfæraleikurinn og sándið er eins gott og á verður kosið.
Og platan er ekkert vond, hún er bara ekki nógu skemmtileg. Fyrir utan
hefðbundna „Sálarlagið“ Fyrir utan gluggann þinn og Jens Hans-
son-slagarann Á morgun kemur annar dagur þá er
ekkert sem æsir upp í manni Sálardýrið. Byrjunin
á Meira en nóg bauð upp á eitthvað verulega
forvitnilegt en svo fjarar undan laginu. Því miður.
Að öðru leyti eru lagasmíðarnar frekar lítið spenn-
andi, útsetningarnar eru ekki nein flugeldasýning
eins og maður hefði fyrirfram búist við af samstarfi
Samúels J. Samúelssonar, blásarameistara íslenska
lýðveldisins, og Guðmundi Jónssyni, gítarriffkóngi
þjóðarinnar. Og þegar ég hugsa betur um plötuna
þá er eiginlega mesta svekkelsið að Sálinni tekst
ekki að koma mér á óvart.
Þar sem ég er laumufarþegi í Sálarskipinu og
mér hefur fundist sveitin verða betri og betri með
aldrinum þá er Upp og niður stigann ákveðið
skipbrot; það er ekkert alvarlegt en Sálin getur
einfaldlega betur. Freyr Gígja Gunnarsson
Niðurstaða: Það skortir ekkert upp á fagmennsk-
una á Upp og niður stigann en hún nær hins vegar
ekki þeim hæðum sem hægt er að gera kröfu um
þegar slíkir fagmenn taka höndum saman.
Rokkaranum Jon Bon Jovi úr
hljómsveitinni Bon Jovi, leiðist
lífið þrátt fyrir gott gengi í tón-
listinni. „Ef ég á að vera alveg
hreinskilinn þá er ég of þungur,
drekk of mikið og mér hundleið-
ist,“ sagði hann við
The Guardian.
„Ég er ekki þessi
feita Elvis-týpa
og ég lít sæmi-
lega út þrátt fyrir
að vera 48 ára. En
ég er loksins orð-
inn sáttur við að
eldast.“
Bon Jovi
hundleiðist
BON JOVI
Rokkaranum
hundleiðist
þrátt fyrir
gott gengi í
tónlistinni.
Safnpakkinn 100 vinsæl barnalög
er kominn út og einnig Jólapakk-
inn. Barnalagapakkinn hefur að
geyma fimm plötur. Auk hefð-
bundinna vinsælla barnalaga eru
á plötunum lög úr barnaleikritum,
lög úr Vísnabókinni og leikskóla-
lög. Í Jólapakkanum eru jólaplöt-
urnar Ellý og Viljálmur syngja
jólalög, Um jólin með Björgvini
Halldórssyni, Ljósin heima með
Páli Óskari og Moniku, Skemmti-
legustu lög Gáttaþefs með Ómari
Ragnarssyni, sem er að koma út á
geislaplötu í fyrsta sinn, og safn-
platan Jól alla daga sem hefur
verið uppseld í langan tíma.
Tveir stórir
safnpakkar
- bara lúxus
Sími: 553 2075
MACHETE 5.50, 8 og 10.10(POWER) 16
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 5.50 - ISL TAL L
TAKERS 8 og 10.10 16
THE SOCIAL NETWORK 7.30 og 10.10 7
AULINN ÉG 6 - ISL TAL L
POWER
SÝNIN
G
KL. 10
.10
BESTA SKEMMTUNIN
ET
„SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“
USA TODAY
SKEMMTIR FULLORÐNUM
JAFNT SEM BÖRNUM
LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
10
10
10
16
7
7
16
16
L
L
10
10
10
10
7
7
7
16
16
L
L
L
SELFOSSI
7
16
- JOBLO.COM
„A HAUNTING,
TOUCHING AND
UNFORGETTABLE
THRILLER.“
- BOXOFFICEMAGAZINE
100/100
„ONE OF THE YEAR’S MOST
POWERFUL THRILLERS.“
- HOLLYWOOD REPORTER
100/100
- VARIETY
Stephen King
segir: „Það gildir
einu hvort að þú
sért unglingur
eða kvikmynda-
áhugamaður á
fimmtugsaldri,
þú verður
dolfallinn.”.
KODI
SMIT-MCPHEE
CHLOE GRACE
MORETZ
RICHARD
JENKINS
Frá leikstjóra Cloverfield
S.M. - AH
O.W. - EW
LET ME IN kl. 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 6 - 8:10 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:30
THE TOWN kl. 6 - 9:15
FURRY VENGEANCE kl. 6
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6
LET ME IN kl. 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 8
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótxt Ensku kl. 5:50
ÓRÓI kl. 10:10
THE TOWN kl. 8 - 10:30
FURRY VENGEANCE kl. 5:50
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ÍSL TAL kl. 6
LET ME IN kl. 8 - 10:10
ALGJÖR SVEPPI kl. 6
THE SWITCH kl. 8
ÓRÓI kl. 10:10
SOCIAL NETWORK kl. 8
THE AMERICAN kl. 10:20
ÓRÓI kl. 8
REMEMBER ME kl. 10:20
SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI
* **
16
16
L
16
16
7
12
L
L
L
SÍMI 462 3500
16
L
16
7
12
MACHETE kl. 8 - 10
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 6
TAKERS kl. 10.15
SOCIAL NETWORK kl. 8
BRIM kl. 6
SÍMI 530 1919
12
L
16
7
12
L
KIDS ARE ALLRIGHT kl. 8 - 10.15
MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6
INHALE kl. 6 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9
BRIM kl. 6 - 8
EAT PRAY LOVE KL. 10
MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20
MACHETE LÚXUS kl. 10.20
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40
INHALE kl. 6 - 8 - 10.40
TAKERS kl. 10
SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35
BRIM kl. 4 - 6
EAT PRAY LOVE kl. 8
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
AULINN ÉG 3D kl. 3.40
.com/smarabio
NÝTT Í BÍÓ!
Nú í bíó