19. júní


19. júní - 19.06.1975, Blaðsíða 46

19. júní - 19.06.1975, Blaðsíða 46
ófullnægjandi aðbúnaði og harkalegum þvingunar- aðgerðum, sem beitt var til að aga fangana. Hér á undan hefur verið birtur inngangur og fjög- ur nákvæm dæmi, sem fylgja skrá, sem Amnestry Intemational gaf út í marz 1975, yfir konur, sem fangelsaðar hafa verið vegna skoðanna sinna í ýms- um löndum. En skipting kvennanna á milli landa er þessi: Bangladesh, þrjár konur; Brasilía, þrettán kon- ur; Bulgaría, tvær konur; Cameroun, ein kona; Chad, ein kona; Chile, þrettán konur; Cuba, átta konur; Egyptaland, ellefu konur; Þýzka Alþýðulýðveldið, tultugu og fimm konur; Haiti, þrjár konur; Indó- nesia, sextíu konur; Iran, tvær konur; Malaysía, þrjár konur; Malí, ein kona; Paraguay, fjórar konur; Rhodesía, tvær konur; Singapore, tvær konur; Suður- Afrika, ellefu konur; Spánn, þrjátíu og átta konur; Umguay, sex konur; Tanzania, ein kona; Stóra- Bretland, sjö konur; Sovétríkin, þrettán konur; Norð- ur-Vietnam, ein kona; Suður-Vietnam, tuttugu kon- ur. Lauslega þýtt Sigriður A. Valdimarsdóttir Framhald af bls. 37 KRFÍ leggur áherslu á þá meginstefnu félagsins að í öllum lögum. reglum og framkvæmd þeirra sé jafnrétti í heiðri haft, svo takast megi að útrýma hverskonar misrétti einstaklinga. Ályktun frá janúarftindi 1975 Fyrsti fundur Kvenréttindafélags Islands á alþjóðlega kvenna- árinu 1975 beinir þeirri áskorun til islenskra kvenna og karla að gera nú verulegt átak í baráttunni gegn hverskonar launa- misrétti. Að vinna að þvj að konur verði virkari félagar en áður i starfsmannafélögum með beinni aðild að stjómum félaganna og með þátttöku í samningagerðum. Ennfremur að konur séu ekki sniðgengnar i stjórnskipaðar nefndir og ráð. KRFl leggur áherslu á, að þjóðfélagið taki fullt tillit til móðurstarfsins, með þvi meðal annars að konur í öllum at- vinugreinum fái 3ja mánaða fæðingarorlof. Að dvalarkostnaður kvenna á fæðingarheimilum við bams- burð verði greiddur á sama hátt og venjuleg sjúkrahúsdvöl svo konur fái fæðingarstyrkinn óskertan eins og upphaflega var til ætlast. Að farið verði að greiða öðru foreldri fyrir að vera heima fyrstu ér bamsins til að annast það. FæSingarorlofiS Frumvarp Ragnhildar Helgadóttur, alþingismanns, um fæð- ingarorlof kvenna, var samþykkt á nýloknu Alþingi og öðlast gildi þ. 1. janúar 1976. Skulu þær njóta atvinnuleysisbóta i 90 daga samfleytt. íslcnzk kona vclstjóri Guðný Lára Petersen, Reykjavik 18 ára gömul, tók ágætispróf við fyrsta stig Vélskóla Islands, nú í vor. Með því hefur hún lilotið réttindi, sem vélstjóri á bát með vél undir 500 hestöflum. Nám við Vélskóla Islands tekur 4 ár. 19. júní óskar Guðnýju Láru alls góðs við námið, sem eftir er. MaUorca SÓL SJÓR SANDUR FEROASKRIFSTOFAN URVALMJjr Emskipafélagshúsinu.simi 26900 44 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.