19. júní


19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 21

19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 21
Um atriði er leiðir af móðerni eða faðerni barna má nefna að börn eru lögerfingjar foreldra sinna (óskilgetin aðeins erfingjar föður og föðurfrænda, ef feðruð eru með lögmæltum hætti) — og þá kjörbörn erfingjar kjörforeldra (lögerfðatengsl milli kjörbarns og kynforeldra falla niður við ættleið- ingu). Aður hefur verið greint frá rétti til ríkisfangs og vísast til þess. Þess má að lokum geta, að frumvarp til barnalaga, samið af sifjalaganefnd, var lagt fram á Al- þingi vorið 1976 og á hverju þingi siðan, nú síðast rétt fyrir þinglok, en hefur ekki hlotið þinglega af- greiðslu. Með frumvarpi þessu var lokið endurskoðun á núgildandi barna- lögum frá 1921, og 1947, annars vegar um skilgetin börn (nr. 57/- 1921) og hins vegar um óskilgetin (nr. 87/1947). ileiztu stefnumið og nýmæli frumvarps þessa eru þau, að gengið er út frá því grundvall- arsjónarmiði að gera óskilgetin börn jafn sett skilgetnum börnum á því sviði, sem frumvarpið tekur >,Tvær sögur af Stefáni“ Framh. af bls. 22. i næstu blokk. Það var kona sem hafði þrjá krakka í gæslu auk sinna þriggja. Ibúðin hennar var heldur stærri en íbúð mömmu, þó engan veginn nógu stór fyrir alla þessa fyrirferðamiklu krakka. Stefán var rolegastur jDeirra allra. Hann sat flestum stundum í gluggakistunni i stofunni og horfði út. Hann sá skipin í höfninni og fjöllin um- hverfis bæinn. Fuglar settust stundum á sylluna undir gluggan- um. Hann hafði gaman af því. Það var líka það eina sem vakti áhuga lians. Hann átti í enn meiri erfið- leikum með að vingast við krakk- ana og þau sóttust heldur ekki eftir félagsskap hans. Hann hafði í fyrstu valdið dagmömmunni tölu- verðum áhyggjum með þessari hegðun sinni en smám saman hætti hún líka að taka eftir honum, uema þegar hann fékk að borða og drckka, ]oá kallaði hún á alla krakkana í einu og Stefán fylgdi með. Það var talað um hann sem afskaplega rólegt og gott barn á þessu heimili. Mamma var fegin því hve rólegur hann var. Hún var sjalf oftast dauðuppgefin þegar Hún kom heim úr vinnunni og hvildarjmrfi. Lilja sá yfirleitt um matargerðina og svo hjálpuðust þær að við önnur heimilisstörf. Pabbi hafði samband við Stefán og Lilju um helgar og í rauninni hittu J^au hann oftar eftir skiln- aðinn en á meðan hann bjó hjá þeim. Oftast fóru Jiau í bíltúra með honum og enduðu svo samveru- stundirnar með Jdví að borða saman á hinum ýmsu grillstöðum bæjarins. Lífið hélt áfram en skildi Stefán eftir. Sigríður Björnsdóttir Framh. af bls. 49. hættulegt að ala börn okkar upp til J^ess að hugsa eins og við. Við verðum að kenna Joeim að leysa vandamál almennt Jdví við vitum ekki hver vandamál |)eirra verða á tuttugustu og fyrstu öldinni. I dag vantar tilfinnanlega skapandi starf inn í samfélagið og inn í skólana. Ég hef heyrt sagt að þú sért brautryðjandi á sviði „skapandi starfs“. Það er nú erfitt fyrir mig að segja til um slíkt (og hún hlær við) . . . Sökum kvenlegs lítillætis? Ætli það ekki. Ég er 1 alJojóð- legum samböndum við fólk sem er brautryðjendur á (æssu sviði, en til. Einnig er mælt fyrir um um- gengnisrétt þess foreldris, sem ekki hefur foræði barns, hvort sem um er að ræða skilgetið eða óskilgetið barn. Sjá heimildarrit: Dr. Ármann Snævarr: Þættir úr barnarétti Rvk. 1972. Guðrún Erlendsdóttir: Barnarétt- indi — Tímarit lögfræðinga maí 1976 (1. hefti 26. árg.). Frumvarp til barnalaga. Ingibjörg Rafnar. flest þetta fólk vinnur á geðsjúkra- húsum. Ég hef aðallega unnið á barnaspítölum, þannig að það eru fáir starfandi á mínu sviði. Eg fer að meðaltali tvisvar á ári á þing víðsvegar um heiminn sem fjalla um barnalækningar. Seinnipart- inn í dag legg ég af stað áleiðis til Kaliforníu á eitt slíkt Júng. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.