19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 43

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 43
Hlutir hafa aldrei átt neinn alvöru sess í minni sál, kannski vegna þess að mig hefur aldrei skort neitt í þeim efnum, ég veit það ekki. Ég nýt fallegra hluta, nytsamra hluta, en hvort ég eign- ast þá er mér ekki kappsmá. Ég „puntaði“ ntig um daginn, og fannst ég vera ofsalega fín og sæt, og það þótti vinkonu minni sem ég heimsótti einnig, en hún gat ekki setið á sér að bæta við: Hvar er nú maðurinn og flotta einbýlis- húsið? Hún meinti vel, en mér fannst eins og henni fyndist að það vantaði á mig nefið. Eg verð alltaf jafn döpur, þegar fólki finnst gifting vera einhver ofrávíkjanleg nauðsyn, svona eins og þak yfir höfuðið. Að líta á karl- mann eða maka sem „identiet“, að finnast konan eigi að vera honum til aðstoðar og þjónustu finnst mér einhæft. Hjónaband er ekki sjálf- sagður hlutur fyrir alla, það er þó ekki þar nteð sagt að það sé dauðadæmt. Það hljóta þó að vera til aðrar leiðir, til að búa með fólki — njóta félagsskapar og stuðnings, sem við öll þurfum jú. Ekki endi- lega þessi harði lokaði kjarni, hann bara hentar ekki öllum. Leiðinlegt að hús og bílar skuli enn vera sniðin með það eitt í huga, að ég nú ekki tali um ýmislegt annað. Við þrjú fáum t.d. ekki fjölskylduaf- slátt sem alltaf er verið að auglýsa a feröum til sólarlanda. Ég hef ekki búið með manni síðan síðast og sakna þess ekki. Ég á góða vini bæði karl- og kvenkyns. Strákarnir mínir eru bráðhressir og sleppa alveg við „plastpokagæja“. Við lítum á okkur sem fjölskyldu. Að ganga í gegnum hjónaskilnað Að ganga í gegnum hjónaskiln- að er nokkuð, sem fæsta langar sennilega, að fenginni reynslu, til að gera nema einu sinni á ævinni. Þegar ég lít til baka til þess tíma, er eiginmaður minn kom til mín og sagðist vilja skilnað, þá finnst mér núna, að sú kona, sem tók á móti þeim tíðindum, sé ekki sú santa og þetta skrifar. Ég var rúm- lega þrítug, búin að vera í hjóna- bandi í tíu ár og átti tvö börn, það yngra ekki komið af höndum. Svo ég segi satt og frómt frá, þá fannst mér ég hreinlega ekki geta lifað lengur, mér fannst mér hafnað, allt sem, ég hafði haldið einhvers rúst. Ég ntan að ég hlustaði á þennan mann, sem ég hafði elskað og elskaði, rífa niöur lið fyrir lið allt það sem ég haföi haldið einhvers virði og þessi kona, sem hann lýsti og vildi losna frá var vissulega bæði óalandi og óferjandi. En ég kannaðist bara ekkert við hana, sent mig. Ég fékk að heyra unt öll framhjáhöldin og óheilindin, sem þeim fylgja og allt var þetta eigin- lega mér að kenna. Ég hélt að ég væri orðin brjáluð. Var ég svona allt öðruvísi en ég hélt sjálf. Eg man að ég starði á manninn minn, sem ég hafði álitið vin minn og ég hafði trúað fyrir svo mörgu, sem enginn annar vissi. Þessi vinur minn var allt í einu orðinn mér fjandsamlegur og tilveran hrein- lega hrundi undan fótum mér. Eftir þetta fyrsta „sjokk“ upp- hófst hræðilegasta tímabil ævi minnar. Hann var búinn að hugsa málið lengi og kominn að niður- stöðu. Hann ætlaði að fara. Mig vantaði aðlögunartímann. Ég hugsaði bara, hvað hefur komið fyrir, hvað er hægt að gera til að lækna meinsemdina. Ég komst að jaeirri niðurstöðu, mér til stórrar furðu, að framhjáhöldin urðu aukaatriði, ég hreinlega tapaði öllu „stolti“, sem kallað er. Allt vék fyrir Jteirri hugsun einni að bjarga hjónabandinu. Hann gerði það fyrir mig að reyna í mánuð, það var voðalegur tími. Ég ein tauga- hrúga, ýmist að reyna að jtóknast honum eða allt fór i háaloft og þá voru mörg orð sögð, sem betur hefðu ósögð verið. Að lokum gát- unt við þó talað saman eins og tvær vitibornar manneskjur og ákváð- um að hann færi í herbergi úti í bæ. Þegar hann var farinn hófst nýtt tímabil, það varð náttúrulega að skýra málið fyrir eldra barninu. Ég neyddi sjálfa mig til að segja: „pabbi jjinn er sá sami og áður gagnvart þér hvað sem öðru líður,“ Jtó mig langaði mest til að segja: „pabbi þinn er bölvuð skepna og við tölum aldrei við hann framar.“ Því heiftin helltist yfir mig eins og holskefla og ég varð bitur og sam- anherpt. Mér fannst oft að ég gæti drepið hann með köldu blóði. Ég hafði gefið honum bestu ár ævi minnar, alið honum tvö börn og allt það. Hér sat ég svo, einstæð móðir, atvinnulaus, forsmáð og hrjáð. Hann átti ekki skilið að lifa, sem hafði gert mér allt þetta. Éinhvern veginn tókst mér Jdó að þrauka fyrsta árið, en það var eng- 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.