19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 50

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 50
Viðtal: Svala Sigurleifsdóttir Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður Sigríður Björnsdóttir. Hvers konar myndgerð fæst þú við? Núna mála ég landslagsmyndir. Eg var búin að mála abstrakt í tuttugu ár og lít á þannig myndir sem rétt eins merkilegar og hlut- lægar myndir. Það, hvort myndir eru góðar, fer ekki eftir því hvort þær eru hlutlægar eða óhlutlægar heldur hvort þær spegla þann per- sónuleika sem málar þær og hvort hann hefur eitthvað myndrænt að leggja til málanna. Þegar ég mál- aði abstrakt myndir var oft sagt við mig ,,það er landslag í myndunum þínum“ og það er hreint ekki svo undarlegt því maður býr aldrei neitt til sem ekki er þegar til. Ég ólst upp í sveit og hef ætíð verið mikið náttúrubarn. Form og línur í landslagi hafa alltaf haft sterk áhrif á mig og það endurspeglast í myndunum mínum. Því lít ég á það að ég er farin að mála landslag sem eðlilega þróun frá abstraktinu en ekki sem kúvendingu frá því. Hvar og hvenær lagðir þú stund á myndlistarnám? Ég útskrifaðist árið 1952 sem myndlistakennari frá Myndlista- og Handíðaskóla íslands og fannst mjög gaman í skólanum. Þá voru þar uppi gagnrýnar raddir um kennsluna og skólann, eins og svo oft. Ég lét kennsluna mér í léttu rúmi liggja en mat það mest sem ég vann úr sjálfri mér. Það var stór- kostlegt að fá tækifæri til að vinna við myndgerð allan daginn og ég vann af kappi. Síðar fór ég til London og var þar einn vetur í myndlistarnámi og líkaði vel. I gagnrýni sem skrifuð var um sýninguna þína í mars síðast liðn- um hjó ég eftir því að þú varst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.