19. júní


19. júní - 19.06.1979, Page 53

19. júní - 19.06.1979, Page 53
Mary Beth Edelson Mary Beth Edelson er bandarískur myndlistamaður. Hún hefur tekið mik- inn þátt í kvenfrelsisbaráttunni í Bandaríkjunum og t.d. unnið að Heris- is-tímaritinu og er meðlimur í AIR- galleríinu, sem er eingöngu rekið af konum. í verkum sínum fjallar Mary Beth um konur á breiðum grundvelli. Hún hefur kannað sögu kvenna og unnið verk út frá henni. í vor sýndi Mary Beth Edelson verk sín í Gallerí Suöurgötu 7. Úr Grapceva-seriunni. i þessum helli í Júgó- slavíu framkvæmdi Mary Beth Edelson gjörn- ingar fyrir nokkrum árum. fllitið er að fyrrum hafi gyðjur verið tilbeðnar í þessum helli og gekk gjörningurinn út á það að endurhelga gyðjunum hellinn. Úr myndaseríu sem tekin var af gjörningi sem Mary Beth nefnir „Nýrækt". þ.e. i táknrænum skilningi er hún að plægja óræktað land. land kvenfrelsis. 51

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.