19. júní


19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 53

19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 53
Mary Beth Edelson Mary Beth Edelson er bandarískur myndlistamaður. Hún hefur tekið mik- inn þátt í kvenfrelsisbaráttunni í Bandaríkjunum og t.d. unnið að Heris- is-tímaritinu og er meðlimur í AIR- galleríinu, sem er eingöngu rekið af konum. í verkum sínum fjallar Mary Beth um konur á breiðum grundvelli. Hún hefur kannað sögu kvenna og unnið verk út frá henni. í vor sýndi Mary Beth Edelson verk sín í Gallerí Suöurgötu 7. Úr Grapceva-seriunni. i þessum helli í Júgó- slavíu framkvæmdi Mary Beth Edelson gjörn- ingar fyrir nokkrum árum. fllitið er að fyrrum hafi gyðjur verið tilbeðnar í þessum helli og gekk gjörningurinn út á það að endurhelga gyðjunum hellinn. Úr myndaseríu sem tekin var af gjörningi sem Mary Beth nefnir „Nýrækt". þ.e. i táknrænum skilningi er hún að plægja óræktað land. land kvenfrelsis. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.