19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 28

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 28
ELSKHUGAR Forsíða bandaríska tímaritsins Ms. frá síðastliðnu hausti. Hún sýnir okkur að víðar en á Islandi eru karlmenn orðnir vinsælt umfjöllunarefni í blöðum sem einkum fjalla um jafnrétt- ismál kvenna og karla. Og það sem jafnréttisþenkjandi konur hafa eink- um áhuga á eru tilfinningar og viðhorf karla til kvenna; til ástarinnar, kynlífs, samskipta á heimavelli og í atvinnulífi, í sem stystu máli hvernig eða hvort konum og körlum hefur tekist að nálg- ast hvort annað sem manneskjur, sem elskendur og sem vinir í því þjóðfé- lagslega umróti sem vitundarvakning kvenna hefur hrundið af stað. Bókin íslenskir elskhugar er afsprengi þessa áhuga. Hér og á næstu blaðsíðum eru glefsur úr bókinni auk hugrenninga um efni hennar. 44 ára lögfrœðingur og eiginmaður - Ég er ekki frá því að áðw hafi ég haft minnimáttarkennd gagnvart henni vegna þess hve hún er mikill samrœðusnillingur. Hún er svoddan senuþjófur. Ég var það ekki nema síður vœri. En þetta er miklu minna vandamál í dag. Karlar eiga heldur engan rétt á að vera einir ísviðsljós- inu, til dœmis þegar hjón hittast. Mér leiðast reyndar þessar hefð- hundnu parasamkundur, finnst þœr ekki spennandi. Ég held að unga fólkið reyni meðvitað að berj- ast gegn þeim. En það er ekki nóg að vilja hreyla heldur verður jafn- framt að reyna að nálgast hlutina eftir nýjum leiðum. Pað gera kvennalistakonurnar til dæmis með því að vinna saman í grasrótarstíl. Ég held að hverjum manni sé hollt að kynnast slíkum vinnubrögðum. Mér finnst betra að starfa með konum en körlum. Pær eru miklu hœfari til að starfa saman í Iwp. Pœr taka ákvarðanir sameiginlega, rœða mikið sín á milli og taka tillit til afstöðu hverrar og einnar í hópnum áðuren ákvörðun ertekin. Aðdragandi ákvarðanatökunnar getur því verið langur en hún gengur síðan fljótt fyrir sig þegar allar hafa fengið útráis. Konan mín hefur einmitt tekið þátt í starfi kvenna í stjórnmálum og ég hef stundum undrað mig á hversu lengi þœrspjalla um heima oggeima, allt aðra hluti en þá sem ertt á dagskrá. St'ðan koma dagskrárliðirnir, það er skotið inn orði og orði og langt frá því að unnið sé markvisst. Svo er allt íeinu búið að taka ákvörðun, þá er unnið hratt og markvisst svo mér hefur fundist vinnubrögðin vera í lagi. Fráskilinn skólastjóri á sextugsaldri - Á vissum tímabilum var ég bein- línis í leit að ástarsamböndum. Pá er maður kominn að þessu svokall- aða fjöllyndi karla sem oft er talað um, eða þörffyrirframhjáhald. Par finnst mér oft að hlutirnir séu mis- skildir. Fjöllyndi giftra karla er oft túlkað á þann veg að þeirséu orðnir leiðir á kerlingunni sinni og laitgi í eitthvað yngra, að minnsta kosti eitthvað nýtt. Þessu er áreiðanlega oftþveröfugtfarið, nefnilegaþannig að liún er orðin kynferðislega leið á honum eða það finnst honum að minnsta kosti. Petta getur bœði komið fram i stóru og smám. Til dœmis hœttir hún að svara kossum umhugsunarlaust utan fjögurra veggja. Pá fer hún að líta í kringum sig og athuga hvort einhver sjái til ogþví um líkt. í stað þess að vera til í kynmök náinast hvar sem er og livenær sem erþáfinnast alls konar meinbugir varðandi tíma og að- stæður: það er of kalt, það er of þröngt, það þyrfti að fara í bað áður og svo framvegis. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.