19. júní


19. júní - 19.06.1986, Síða 33

19. júní - 19.06.1986, Síða 33
HÆTTUM ADHERMA EFTIR KÖRLUNUM Fjöldi kvenna í stjórnunarstöðum hefur ekki aukist í réttu hlutfalli við aukinn hlut þeirra á vinnumarkaðnum á síðustu áratugum. Pað kemur enn í hlut flestra útivinnandi kvenna að fylla flokk undirmanna á vinnustöðum og það vekur athygli, ef ekki undrun, að sjá konu við stjórnvölinn í atvinnulíf- inu. Erlendis hafa á undanförnum árum komið út fjölmargar bækur um jconur og stjórnunarstörf, auk blaða- og tímaritsgreina sem ritaðar hafa verið um þetta efni. Athygli íslenskra kvenna hel’ur einnig beinst að þessum málaflokki að undanförnu. í vetur var t.d. haldin sérstök ráðstefna á vegum Iðntæknistofnunar og Verkstjórnar- fræðslunnar undir heitinu „Konur við stjórnvölinn". Þegar konur fóru fyrst að hasla sér völl í stjórnunarstöðum, reyndu þær gjarnan að apa eftir þeiin körlum sem þar voru fyrir. Þær leituðust sem sagt við að temja sér þá stjórnunarhætti, sem þegar tíðkuðust. Þetta varð til þess að þær tileinkuðu sér gjarnan framkomu sem var töluvert yfirgangs- samari og frakkari en þeim var eðlis- læg. Þannig hegðuðu karlmenn sér við stjórnunarstörf og þeir voru jú einu fyrirmyndirnar, sem þessir fyrstu kvenstjórnendur höfðu. Þar að auki þurftu þessar konur að vinna með og standa jafnfætis körlum, sem voru gjörsamlega óvanir að mæta konum á þeim vettvangi. Þeir breyttu í engu sínu atferli eða aðferðum. Konurnar urðu því að aðlagast þessum aðstæö- um, ef þær á annað borð ætluðu sér að hafa langa viðdvöl „á toppnum". Nú virðast stjórnunaraðferðir karla hins vegar ekki lengur vera jafnsjálf- sagðar og óumdeildar og áður. Oll umræða um stjórnun, bæði hér á landi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.