19. júní


19. júní - 19.06.1986, Síða 80

19. júní - 19.06.1986, Síða 80
STEFNA UMISLENSKAR KVENNARANNSÓKNIR Grein: Margrét S. Björnsdóttir Á síðastliðnu hausti var haldin í Háskóla íslands þriggja daga ráð- stefna um íslenskar kvennarannsókn- ir. har kynntu tuttugu og sex konur rannsóknir sínar eða verkefni. Þau náðu yfir ótrúlega mörg svið: Bók- menntir, sagnfræði, íslensku, guð- fræði, félagsfræði, sálfræði, mann- fræði, stjórnmálafræði, lögfræði, landafræði, hjúkrunarfræði, líffræði og læknisfræði. Hugmyndin að þessari ráðstefnu fæddist þannig að v-þýsk stúlka, Ulrikke Schildman, sem dvaldist hér á landi veturinn 1984 og starfaði sem stundakennari við félagsvísindadeild Háskólans, sagði okkur, nokkrum samstarfskonum sínum, frá því að um nokkurt skeið hefði tíðkast við ýmsa háskóla í V-Þýskalandi að halda árlega svonefndar kvennahátíðir eða kvenna- daga. Þar héldu konur öðrum konum fyrirlestra, flyttu skemmtiatriði o.fl. Fannst okkur tilvalið að kanna hvort áhugi væri hjá konum, er starfa við og sýna á fólki í sveitum Kenya þar sem ólæsi er mjög mikið. Þá afhenti Gerður Steinþórsdóttir ritara framkvæmdastjóra SÞ undir- skriftalista með friðarávarpi íslenskra kvenna en um 36.800 konur höfðu undirritað ávarpið, eins og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Gestrisni Islendinga í Nairobi Þegar við komum til Nairobi eftir tæp- lega sólarhrings ferðalag frá íslandi tóku á móti okkur íslendingar sem búsettir eru í Nairobi þar á meðal Ingi Þorsteinsson ræðismaður íslands í Kenya og greiddi hann götur okkar allan tímann á meðan ráðstefnan stóð yfir og var mjög gott að eiga hann að. Sama er að segja um aðra íslendinga sem þarna eru búsettir og töldu ekki eftir sér að bjóða okkur í mat og kaffi og í bílferð til Masaiaþorps fyrir utan Nairobi. Masaiar eru hirðingjaþjóðflokkur er býr í kofum sem geröir eru úr kúa- mykju og lifa mjög frumstæðu lífi. Var ævintýri líkast að sjá að hægt er að lifa jafn frumstæðu lífi í aðeins nokkurra kílómetra fjarlægð frá stórborginni Nairobi. Ógleymanleg ferð Það var mjög ánægj ulegt að fá tækifæri til að taka þátt í kvennaráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna. Sjálfsagt hefurþessi ráðstefna verið ólík mörgum öðrum ráðstefnum SÞ fyrst og fremst vegna þess að konur voru þarna í meirihluta. Þá var sagt að á þessari ráðstefnu væru fleiri konur formenn sendinefnda en á kvennaráðstefnunum í Mexico og Kaupmannahöfn. Það að hlusta á hin ýmsu alþjóðlegu deilumál og erjur milli ríkja, sem maður hingað til hefur aðeins lesið um í blöðum eða heyrt um eða séð í útvarpi og sjónvarpi, varð til þess að maður færist nær þessum aðilum og á auðveldara með að skilja sjónarmið þeirra. Ýmislegt kom manni á óvart á þess- ari ráðstefnu, t.d. hvað vestrænar þjóðir hafa lítið að segja á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, þ.e.a.s. hvað atkvæði þeirra vega lítið. Hvítir menn voru þarna í minnihluta en e.t.v. hefur það haft eitthvað að segja að ráðstefnan var haldin í Afríku. Mikil og ströng öryggisgæsla var viðhöfð allan tímann á meðan ráð- stefnan stóð yfir og komst enginn inn i Kenyatta ráðstefnuhöllina nema að fara í gegnum vopnaleit og auk þess var grandskoðað í allar töskur. Sama var að segja á hótelunum, sem hafði að auki vopnaða lögreglumenn við lyftur á hverri einustu hæð. I fyrstu þótti manni þetta nokkuð óhugnanlegt en vandist því ótrúlega fljótt. Því hafði verið spáð fyrir ráðstefn- una að undirbúningur Kenýamanna yrði allur í molum, ekki yrði nægt hótelrými í borginni og fleira. En það verður að segjast eins og er að allt skipulag ráðstefnunnar var Kenya- búum til mikils sóma og varð inaður ekki var við að neitt færi úrskeiðis. Að lokinni ráðstefnu komu eigin- menn okkar Guöríðar og Sigríðar og fórum við saman í ógleymanlega ferð þar sem dýralíf Kenya, gróður og landslag var skoðað auk þess sem langþráð hvíld fékkst við strendur Ind- landshafsins. 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.